Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

  Mos­fells­bær er tvö grunn­skóla­hverfi. Lága­fells­skóli er á vest­ur­svæði, en Varmár­skóli og Krika­skóli á aust­ur­svæði. Varmár­skóli og Lága­fells­skóli telj­ast stór­ir grunn­skól­ar á landsvísu. Fjölg­un held­ur áfram í Mos­fells­bæ og því er við­bú­ið að á næstu miss­er­um verði nem­enda­fjöldi þeirra slík að hag­ræði stærð­ar­inn­ar eigi ekki leng­ur við vegna þess að bæta þarf við við­bót­ar­rými m.a. til al­mennr­ar kennslu, sér­greina­kennslu og annarra stoð­rýma. Bæj­ar­stjórn, að til­lögu fræðslu­nefnd­ar, hef­ur tek­ið þá ákvörð­un um að byggja tvo aðra skóla í bæn­um á kom­andi árum. Fræðslu­nefnd hef­ur lát­ið gera skýrslu um fram­tíð skó­la­upp­bygg­ing­ar í Mos­fells­bæ, þar sem tekn­ir eru sam­an nokkr­ir val­kost­ir varð­andi nýj­ar skóla­bygg­ing­ar og skóla­hverfi og lagt mat á hvaða áhrif þeir hafi á skólastarf.

  Fræðslunefnd hefur látið gera skýrslu um framtíð skólauppbyggingar í Mosfellsbæ,Mos­fells­bær­er tvö grunn­skóla­hverfi.  Lága­fells­skóli er á vest­ur­svæði, en­Varmár­skóli og Krika­skóli á aust­ur­svæði. Varmár­skóli og Lága­fells­skólitelj­ast stór­ir grunn­skól­ar á landsvísu. Fjölg­un held­ur áfram íM­os­fells­bæ og því er við­bú­ið að á næstu miss­er­um verði nem­enda­fjöldi­þeirra slík að hag­ræði stærð­ar­inn­ar eigi ekki leng­ur við vegna þess að­bæta þarf við við­bót­ar­rými m.a. til al­mennr­ar kennslu, sér­greina­kennslu­og annarra stoð­rýma. Bæj­ar­stjórn, að til­lögu fræðslu­nefnd­ar, hef­ur tek­ið­þá ákvörð­un um að byggja tvo aðra skóla í bæn­um á kom­andi árum.Fræðslu­nefnd hef­ur lát­ið gera skýrslu um fram­tíð skó­la­upp­bygg­ing­ar íM­os­fells­bæ, þar sem tekn­ir eru sam­an nokkr­ir val­kost­ir varð­andi nýjar­skóla­bygg­ing­ar og skóla­hverfi og lagt mat á hvaða áhrif þeir hafi áskólastarf. 

   

  Skýrsla um fram­tíð skó­la­upp­bygg­ing­ar í Mos­fells­bæ 2013 – 20er hluti af áætl­un fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar um fram­kvæmd sam­ráðs við­skóla­sam­fé­lag­ið vegna fram­tíð­ar­stefnu­mót­un­ar um upp­bygg­ingu­skóla­mann­virkja í bæn­um.

  Fræðslu­nefnd sam­þykkti á 286. fundi sín­um þann 29. októ­ber 2013 að­skýrsla þessi verði kynnt í skóla­sam­fé­lag­inu í sam­ræmi við áætlan­ir um­sam­ráð við skóla og for­eldra. Skýrsl­an­hef­ur nú ver­ið send hverri skóla­stofn­un og for­eldra­ráð­um og ósk­að efti­r­á­bend­ing­um við fram­lagð­ar til­lög­ur sem fram koma í skýrsl­unni. 
  Ábend­ing­ar þurfa að liggja fyr­ir áður en til skóla­þings kem­ur, sem hald­ið verð­ur þriðju­dag­inn 26. nóv­em­ber nk.
  Sjá má skýrsl­una hér neð­ar eða
  hlaða nið­ur .pdf skjali hér (434 kb)

  Ef þú vilt koma með þína ábend­ingu varð­andi til­lög­una get­ur þú gert það með því að ýta hér Ýtið hér til að senda inn ábendingu

  Skila­frest­ur á ábend­ing­um er 23. nóv­em­ber.