Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. júlí 2015

    Mið­viku­dag­inn 15. júlí mun um­ferð um Vest­ur­landsveg við Að­altún flytjast yfir á hjá­leið. Lokað verð­ur fyr­ir um­ferð um Að­altún yfir á Vest­ur­landsveg á sama tíma og öku­mönn­um bent á að keyra Skar­hóla­braut.

    Mið­viku­dag­inn 15. júlí mun um­ferð um Vest­ur­landsveg við Að­altún flytjast yfir á hjá­leið. Lokað verð­ur fyr­ir um­ferð um Að­altún yfir á Vest­ur­landsveg á sama tíma og öku­mönn­um bent á að keyra Skar­hóla­braut.

    Fram­kvæmd­irn­ar eru vegna bygg­ing­ar á nýj­um und­ir­göng­um sem tengja Hlíða­túns­hverfi og Skála­hlíð og er ætlað að bæta um­ferðarör­yggi gang­andi og hjólandi veg­far­enda til muna. Stefnt er að því að ljúka fram­kvæmd­um sept­em­ber.  

    Íbú­ar og að­r­ir veg­far­end­ur eru beðn­ir um að sýna sér­staka til­lit­semi og að­gát með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00