Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sinum þann 22. mars 2017 að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna Sandskeiðslínu I innan sveitarfélagsmarka Mosfellsbæjar.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sinum þann 22. mars 2017 að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna Sandskeiðslínu I innan sveitarfélagsmarka Mosfellsbæjar.
Landsnet sótti með umsókn sinni, dags. 29.12.2016 um framkvæmdaleyfi fyrir Sandskeiðslínu I á grundvelli 13. og 14. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 6. og 7. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Framkvæmdin er matsskyld skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Matsskýrsla og álit Skipulagsstofnunar liggur fyrir. Framkvæmdum vegna Sandskeiðslínu er lýst í framkvæmdarleyfisumsókn og fylgiskjölum. Framkvæmdaleyfið er veitt á grundvelli þeirra og fylgigagna í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Vakin er athygli á því að niðurstaða bæjarstjórnar er kæranleg til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sbr. 4 gr. laga nr. 130/2011. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar.
Fylgiskjöl og greinargerðir má nálgast hér fyrir neðan:
- Suðvesturlínur – Matsskýrsla – 2009.08.10
- Suðvesturlínur_Viðauki 8 – 2009.08.10
- 2509-367-AHM-001-V14 – Áhættumat vegna vatnsverndar fyrir SS1 og SAN
- Álit Skipulagsstofnunar – 2009.09.17
- Breytingar á flutningskerfinu við höfuðborgarsvæðið, fyrirhugaðar framkvæmdir 2017-2019
- Framkvæmdaleyfi Sandskeiðslína 1
- Lýsing mannvirkja vegna útgáfu framkvæmdaleyfis
- Lýsing mannvirkja frh.
- Mynda- og kortahefti_forsíða og skrá
- 1. hluti_Yfirlitskort
- 2. hluti_Loftmyndakort
- 3. hluti_Þemakort
- 4. hluti_Sýnileikakort
- 5. hluti_Líkanmyndir
- Viðaukar – forsíða og skrá
- Viðauki 1 – Fuglar og gróður
- Viðauki 2 – Frumrannsóknir á gróðurskemmdum
- Viðauki 3 – Jarðfræði og jarðmyndanir
- Viðauki 4 – Ferðaþjónusta og útivist
- Viðauki 6 – Jarðstrengir og loftlínur
- Viðauki 7 – Hljóðvist, raf- og segulsvið
- Umsókn Landnets um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1