Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. júlí 2017

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sin­um þann 22. mars 2017 að veita fram­kvæmda­leyfi til Landsnets hf. vegna Sand­skeiðs­línu I inn­an sveit­ar­fé­lags­marka Mos­fells­bæj­ar.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sin­um þann 22. mars 2017 að veita fram­kvæmda­leyfi til Landsnets hf. vegna Sand­skeiðs­línu I inn­an sveit­ar­fé­lags­marka Mos­fells­bæj­ar.

    Landsnet sótti með um­sókn sinni, dags. 29.12.2016 um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Sand­skeiðs­línu I á grund­velli 13. og 14. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, sbr. 6. og 7. gr. reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012. Fram­kvæmd­in er mats­skyld skv. lög­um um mat á um­hverf­isáhrif­um nr. 106/2000. Mats­skýrsla og álit Skipu­lags­stofn­un­ar ligg­ur fyr­ir. Fram­kvæmd­um vegna Sand­skeiðs­línu er lýst í fram­kvæmd­ar­leyf­is­um­sókn og fylgiskjöl­um. Fram­kvæmda­leyf­ið er veitt á grund­velli þeirra og fylgi­gagna í sam­ræmi við reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012.

    Vakin er at­hygli á því að nið­ur­staða bæj­ar­stjórn­ar er kær­an­leg til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála sbr. 4 gr. laga nr. 130/2011. Kæru­frest­ur er einn mán­uð­ur frá birt­ingu aug­lýs­ing­ar. 

    Fylgiskjöl og grein­ar­gerð­ir má nálg­ast hér fyr­ir neð­an:

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00