Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. október 2017

    Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir hef­ur ver­ið ráð­in í starf for­stöðu­manns menn­inga­mála hjá Mos­fells­bæ. Um nýtt starfs­heiti er að ræða sem kem­ur í stað starfs­heit­is for­stöðu­manns bóka­safns.

    Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir hef­ur ver­ið ráð­in í starf for­stöðu­manns menn­inga­mála hjá Mos­fells­bæ. Um nýtt starfs­heiti er að ræða sem kem­ur í stað starfs­heit­is for­stöðu­manns bóka­safns. Mark­mið­ið með breyt­ing­unni er að for­stöðu­mað­ur menn­ing­ar­mála hafi yf­ir­um­sjón með menn­ing­ar­mál­um í heild sinni en bóka­safn­ið og Lista­sal­ur­inn eru helstu menn­ing­ar­stofn­an­ir Mos­fells­bæj­ar. For­stöðu­mað­ur menn­ing­ar­mála er jafn­framt starfs­mað­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

    Auð­ur er með MLIS nám í bóka­safns- og upp­lýs­inga­fræð­um frá Há­skóla Ís­lands, auk þess er hún með Cand. Mag í bók­mennta­fræði og BA gráðu í bók­mennta­fræði og frönsku.

    Auð­ur hef­ur frá ár­inu 2013 starfað sem verk­efna­stjóri á menn­ing­ar- og ferða­mála­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00