Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júlí 2012

  Brú Vesturlandsvegi 27.06.12 9868Form­leg opn­un göngu­brúar við Krika­hverfi og stofnstígs meðfram Vest­ur­landsveg verður í dag, fimmtu­dag­inn 28.júní. Athöfnin hefst kl. 15:30 þegar klippt verður á borða vest­an brúar­inn­ar. Við athöfn­ina munu börn úr Krikaskóla syngja. Einn­ig verður klippt á borða við samgöng­ustíginn í Hamrahlíðarskógi kl.15:50 þar sem stígur­inn end­ar.

  Gongubru_27062012Form­leg opn­un göngu­brúar við Krika­hverfi og stofnstígs meðfram Vest­ur­landsveg verður í dag, fimmtu­dag­inn 28.júní. Athöfnin hefst kl. 15:30 þegar klippt verður á borða vest­an brúar­inn­ar. Við athöfn­ina munu börn úr Krikaskóla syngja. Einn­ig verður klippt á borða við samgöng­ustíginn í Hamrahlíðarskógi kl.15:50 þar sem stígur­inn end­ar. Að því loknu verður boðið upp á kaffi­veit­ing­ar við samgöng­ustíginn í Hamrahlíðarskógi.

  Inn­anríkisráðherra Ögmund­ur Jónasson mun klippa á borðana með aðstoð Hreins Har­alds­son­ar veg­amálastjóra og Har­ald­ar Sverris­son­ar b&ael­ig;jarstjóra.

  Göngu­brúin er sam­starfs­verk­efni milli  Mos­fellsb&ael­ig;jar sem annaðist mal­bik­un stíga og ýmsan um­hverf­is­frágang og Vega­gerðar­inn­ar sem sá um smíði brúar­inn­ar. Brúin er 60 m löng með þrem­ur mill­istöplum og stálstaur­um við end­ana og yf­ir­bygg­ing er eft­ir­spennt stein­steypa

  Stofnstígur meðfram Vest­ur­lands­vegi er einn­ig sam­starfs­verk­efni Mos­fellsb&ael­ig;jar og Vega­gerðar­inn­ar og greiðir hvor aðili um sig 50% af kostnaði. Fyrsti áfangi fram­kv&ael­ig;md­ar­inn­ar sem er nú verið að taka í notk­un er um 1300 m lang­ur samgöng­ustígur sem n&ael­ig;r frá Litlaskógi við Hlíðartún og að Hamrahlíðarskógi.

  Fag­verk ehf. sá um fram­kv&ael­ig;md verks­ins. Mos­fellsb&ael­ig;r annaðist umsjón og eft­ir­lit verk­efn­is­ins.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00