Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. desember 2019

    Veð­ur­stofa Ís­lands hef­ur gef­ið út app­el­sínu­gula við­vörun frá kl.15:00 á morg­un þriðju­dag­inn 10. des­em­ber fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið vegna óveð­urs. App­el­sínu­gul við­vörun þýð­ir að miðl­ungs eða mikl­ar lík­ur eru á veðri sem vald­ið get­ur mikl­um sam­fé­lags­leg­um áhrif­um.

    Veð­ur­stofa Ís­lands hef­ur gef­ið út app­el­sínu­gula við­vörun frá kl.15:00 á morg­un þriðju­dag­inn 10. des­em­ber fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið vegna óveð­urs. App­el­sínu­gul við­vörun þýð­ir að miðl­ungs eða mikl­ar lík­ur eru á veðri sem vald­ið get­ur mikl­um sam­fé­lags­leg­um áhrif­um. Veðr­ið get­ur vald­ið tjóni og/eða slys­um og ógn­ar mögu­lega lífi og lim­um ef að­gát er ekki höfð.

    For­eldr­ar eru hvatt­ir til að fylgjast með upp­lýs­ing­um á heim­síð­um skól­anna vegna þessa. Eng­in rösk­un verð­ur á skólastarfi fyr­ir há­degi en ef spá­in geng­ur eft­ir er ekki gert ráð fyr­ir að börn gangi heim eft­ir klukk­an 13:00 og for­eldr­ar eru beðn­ir að sækja börn sín að skóla­degi lokn­um eða fyr­ir klukk­an 15:00. For­eldr­ar leik­skóla­barna eru einn­ig beðn­ir um að sækja börn sín fyr­ir klukk­an 15:00.

    Reikn­að er með að síð­asti skóla­bíll aki heimakst­ur kl 13:30 nema ann­að verði til­kynnt og þurfa for­eldra að gera ráð­stafn­ir eft­ir því sem við á. Akst­urs­þjón­usta fatl­aðra mun aka heim þeim skóla­börn­um sem þeirr­ar þjón­ustu njóta strax að lokn­um skóla­degi.

    • Allt frí­stunda- og fé­lags­mið­stöðv­ast­arf, starf Tón­list­ar­skóla og skóla­hljóm­sveit­ar fell­ur nið­ur.
    • Frí­stund­ast­arf eldri borg­ara fell­ur nið­ur þriðju­dag­inn 10.des­em­ber.
    • Íþróttamið­stöðv­arn­ar að Lága­felli og Varmá loka kl.14:00 og því fell­ur öll íþrótta- og sund­kennsla nið­ur eft­ir kl 14:00. Akst­ur frí­stunda­bíls fell­ur al­far­ið nið­ur á morg­un.
    • Bók­safn Mos­fells­bæj­ar loka kl.14:00.

    Íbú­ar og verk­tak­ar eru beðn­ir um að huga að laus­um mun­um til að koma í veg fyr­ir tjón.

    Sam­göngu­trufl­an­ir eru lík­leg­ar á með­an veðr­ið geng­ur yfir.

    Þeg­ar veð­ur­spá hef­ur skýrst bet­ur að morgni þriðju­dags­ins 10. des­em­ber verða upp­lýs­ing­ar upp­færð­ar ef þörf er á.

    Lok­an­ir stofn­anna Mos­fells­bæj­ar eru til­komn­ar vegna ör­ygg­is­ráð­staf­ana þar sem eng­inn ætti að vera á ferli í veðri eins og því sem spáð er. Íbú­ar eru beðn­ir um að fylgjast vel með nýj­ustu upp­lýs­ing­um og hlýða fyr­ir­mæl­um og til­mæl­um Veð­ur­stofu, lög­reglu og al­manna­varna.

     

    English versi­on:

    An orange storm al­ert is in ef­fect for the capital area from 15:00 today, Dec­em­ber 10th, unt­il 07:00 on Wed­nes­day, Dec­em­ber 11th. A severe gale or storm is expected, with wind speeds of 20-30 m/sec (72-108 km/h).

    Primary and preschools will be open in Mos­fells­ba­er, however par­ents must pick up their children before 15:00 today.

    No children will be allowed to walk to their homes af­ter 13:00.

    The last school bus run will be at 13:30.

    Dri­ving services for the disa­bled will cont­in­ue as usu­al, dri­ving the children home immedia­tely af­ter school.

    • All af­ter school recreati­on­al acti­vities are cancell­ed.
    • All seni­or cit­izens’ recreati­on­al acti­vities are cancell­ed.
    • The sports centers at Lága­fell and Varmá will close at 14:00. There will be no sports or swimm­ing les­sons af­ter 12:00.
    • The Mos­fells­ba­er Li­br­ary closes at 14:00.

    People are advised to secure their surround­ings, fast­en loose items and show cauti­on.

    Tra­vel is not advised while the we­ather warn­ing is in ef­fect.

    Please keep up-to-date with the latest in­formati­on from the Meteorological Office, the Police and the Depart­ment of Civil Protecti­on and Emer­gency Mana­gement.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00