Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. desember 2015

  Lýst hef­ur ver­ið yfir óvissu­ástandi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Íbú­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins er ráðlagt að vera ekki á ferð­inni eft­ir klukk­an 17.00 í dag. For­eldr­ar eru vin­sam­leg­ast beðn­ir að sækja börn sín tíma­lega á leik­skóla Mos­fells­bæj­ar þ.e. ekki síð­ar en klukk­an 16.00 til að starfs­fólk skól­anna kom­ist ör­ugg­lega heim. Sama gild­ir um frí­stunda­sel allra skól­anna.

  Lýst hef­ur ver­ið yfir óvissu­ástandi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Íbú­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins er ráðlagt að vera ekki á ferð­inni eft­ir klukk­an 17:00 í dag.

  For­eldr­ar eru vin­sam­leg­ast beðn­ir að sækja börn sín tíma­lega á leik­skóla Mos­fells­bæj­ar þ.e. ekki síð­ar en klukk­an 16:00 til að starfs­fólk skól­anna kom­ist ör­ugg­lega heim. Sama gild­ir um frí­stunda­sel allra skól­anna.

  Íþróttamið­stöðv­um Lága­felli og Varmá verð­ur lokað klukk­an 16:00 og öll­um íþróttaæf­ing­um því af­lýst í dag.

  Kennslu í Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar eft­ir klukk­an 16:00 og tón­leik­um sem halda átti í Hlé­garði seinnipart­inn í dag er frestað.

  Upp­lýs­ing­ar um opn­un skóla og íþróttamið­stöðva á morg­un þriðju­dag verða send­ar út í kvöld. 

  Bóka­safn lok­ar klukk­an 16.00

  Áætlað er að Strætó hætti að ganga kl. 18:00.

  Íbú­ar eru hvatt­ir til að hreinsa frá nið­ur­föll­um þar sem því verð­ur við kom­ið.

  Hafa skal sam­band við 112 ef neyð­ar­ástand skap­ast.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00