Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. febrúar 2013

    Hreindís, Gunnar, Jógvan og StefaníaMos­fell­ing­ur­inn Gunn­ar Helgi Guðjóns­son bar sig­ur úr bítum í MasterChef-keppn­inni og er því fyrsti meist­ara­kokk­ur Íslands í MasterChef. Einn­ig áttum við þrjá fulltrúa í LOKA úrslit­um i Eurovisi­on 2013, þau Hreindísi Ylfu, Jógvan og Stef­aníu ….já, það er gott að búa í Mosó !

    Hreindís Ylfa ásamt Svavari Knúti Jógvan og Stefanía Gunnar Helgi Guðjónsson

    Mos­fell­ing­ur­inn Gunn­ar Helgi Guðjóns­son bar sig­ur úr bítum í MasterChef-keppn­inni á stöð 2 sem lauk nú nýverið. Gunn­ar Helgi er því fyrsti meist­ara­kokk­ur Íslands í MasterChef. Gunn­ar hef­ur að sögn lengi verið áhuga­kokk­ur og alltaf haft rosa­lega gam­an af því að elda og baka en jafn­framt er hann mynd­list­armaður og starfaði í nokk­ur ár hjá Bókasafni Mos­fellsb&ael­ig;jar sem umsjónar­maður Lista­sal­ar Mos­fellsb&ael­ig;jar.

    En Mos­fell­ing­ar eiga fleiri efni­leg ung­menni sem halda áfram að skara fram úr. Nú nýverið áttum við þrjá fulltrúa í LOKA úrslit­um i Eurovisi­on 2013, þau Hreindísi Ylfu sem ásamt Svavari Knúti fluttu lagið – Lífið snýst og Jógvan & Stef­aníu sem fluttu lagið –Til þín – sem má heyra hér . Óskum við þess­um flottu Mos­fell­ing­um til ham­ingju með þenn­an fráb&ael­ig;ra árang­ur….jaaá, það er gott að búa í Mosó 🙂 !

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00