Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. mars 2025

    Flagg­að er í hálfa stöng við bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar í dag vegna út­far­ar Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­munds­son­ar vara­manns í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.

    Í upp­hafi bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar þann 5. mars las for­seti bæj­ar­stjórn­ar upp eft­ir­far­andi sam­úð­arkveðju:

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar vill í dag votta virð­ingu sína og minn­ast Hilmars Tóm­a­s­ar Guð­munds­son­ar sem varð bráð­kvadd­ur á heim­ili sínu 21. fe­brú­ar sl. Hilm­ar Tóm­as skip­aði 9. sæti á lista Fram­sókn­ar í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um árið 2022 og var frá maí 2024 vara­mað­ur í bæj­ar­stjórn. Hann var vara­formað­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sveit­ar­fé­lags­ins auk þess að vera vara­mað­ur í um­hverf­is­nefnd og at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd. Hilm­ar var öt­ull og virk­ur í sam­fé­lags­mál­um og sat í stjórn Fram­sókn­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar vott­ar fjöl­skyldu Hilmars Tóm­a­s­ar, ást­vin­um hans og sam­starfs­fólki inni­leg­ar sam­úð­arkveðj­ur vegna skyndi­legs frá­falls hans.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00