Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. október 2015

    Íþrótta og tóm­stunda­nefnd sam­þykkti á vor­dög­um þá til­lögu að bjóða uppá fjöl­skyldu­tíma í íþrótta­hús­inu að Varmá á laug­ar­dög­um í vet­ur milli kl. 10:30 – 12:00. Hug­mynd­in er að sam­eina fjöl­skyld­una í hreyf­ingu einu sinni í viku yfir haust – og vetr­ar­mán­uð­ina með því að bjóða uppá tíma í íþrótta­hús­inu að Varmá þar sem fjöl­skyld­an get­ur kom­ið sam­an og leik­ið sér og stundað skemmti­lega hreyf­ingu, og sam­ein­að um leið sam­veru og hreyf­ingu á sama tíma.

    Íþrótta og tóm­stunda­nefnd sam­þykkti á vor­dög­um þá til­lögu að bjóða uppá fjöl­skyldu­tíma í íþrótta­hús­inu að Varmá á laug­ar­dög­um í vet­ur milli kl. 10:30 – 12:00.

    Hug­mynd­in er að sam­eina fjöl­skyld­una í hreyf­ingu einu sinni í viku yfir haust – og vetr­ar­mán­uð­ina með því að bjóða uppá tíma í íþrótta­hús­inu að Varmá þar sem fjöl­skyld­an get­ur kom­ið sam­an og leik­ið sér og stundað skemmti­lega hreyf­ingu, og sam­ein­að um leið sam­veru og hreyf­ingu á sama tíma.

    Um fjör­ið sjá tveir vel reynd­ir leið­bein­end­ur þau Þor­björg Sól­bjarts­dótt­ir og Árni Freyr Ein­ars­son.

    Frítt í sund á eft­ir fyr­ir þá sem að vilja

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00