Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. maí 2010

    Stikaðar gönguleiðirHátt í 60 manns komu sam­an við vígslu stik­aðra göngu­leiða sem fram fór ígær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar og Mos­fells­bær stóðu fyr­ir. Stik­un65 km göngu­leiða um úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ er verk­efni semMosverj­ar hafa unn­ið í sam­starfi við Mos­fells­bæ.

    Stikaðar gönguleiðirHátt í 60 manns komu sam­an við vígslu stik­aðra göngu­leiða sem fram fór í gær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar og Mos­fells­bær stóðu fyr­ir. Stik­un göngu­leiða um úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ er verk­efni semMosverj­ar hafa unn­ið í sam­starfi við Mos­fells­bæ.

    Fyrsta áfanga verks­in­ser lok­ið en ætl­un­in er að stika alls um 65 km en auk þess að setja upp­veg­presta við vega­mót og upp­lýs­inga­skilti við göngu­leið­irn­ar. Af því til­efni var kom­ið sam­an á Reykj­um í gær, far­ið með rútu að Hafra­vatns­rétt þar sem Moserj­inn Gunn­ar Atla­son og Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri héldu stutt ávarp og Sr. Ragn­heið­ur Jóns­dótt­ir bless­aði göngu­leið­irn­ar. Hóp­ur­inn gekk síð­an sam­an upp Stekkj­arg­il, að Borg­ar­vatni og nið­ur Húsa­dal­inn milli Reykja­borg­ar og Reykja­fells. Þeg­ar kom­ið var nið­ur að Reykj­um biðu Mosverj­ar þar með kaffi, kakó og kex.

    Göngu­kort sem hef­ur ver­ið prentað verð­ur fyr­ir­liggj­andi ókeyp­is áí­þróttamið­stöðv­un­um að Varmá og Lága­felli og einn­ig í bóka­safni­Mos­fells­bæj­ar. Þá er göngu­kort­ið enn­frem­ur að­gengi­legt á vef Mosverja,mosverj­ar.is, og hér á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is (vinstra meg­in á for­síðu erflýti­hnapp­ur­inn Korta­sjá þar sem finna má ýmis kort af Mos­fells­bæ. Bein­slóð á kort­ið er: http://mos.is/med­ia/PDF/Gongu­kort_lokaut­gafa_fin­al.pdf).
     
    Mark­mið­ið með lagn­ingu stik­aðra göngu­leiða er að auð­velda al­menn­ingi­að­g­ang að ósnort­inni nátt­úru úti­vist­ar­svæð­is Mos­fells­bæj­ar. Þar erumarg­ar nátt­úruperl­ur og sögu­leg­ar minj­ar sem sagt verð­ur frá á sér­stök­umfræðslu­skilt­um sem verða sett upp í tengsl­um við verk­efn­ið.
     
    Göngu­fólk er hvatt til að nýta sér stik­uðu göngu­leið­irn­ar og göngu­kort­ið­jafnt sum­ar sem vet­ur, ganga vel um og njóta úti­vist­ar­svæð­is­ins.

    Hér má sjá fleiri mynd­ir úr göng­unni.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00