Frá og með 1. apríl n.k. verður fjárhagsaðstoð á vegum Mosfellsbæjar greidd út á föstum greiðsludögum; 1., 10. og 20. hvers mánaðar eða fyrsta virka dag á eftir. Umsókn um fjárhagsaðstoð þarf að berast með tilskyldum gögnum fyrir 20. hvers mánaðar þannig að tryggt sé að afgreiðslu hennar sé lokið fyrir næstu mánaðarmót á eftir.Vonast er til að fastir greiðsludagar auki skilvirkni í vinnslu umsókna um fjárhagsaðstoð.
Frá og með 1. apríl n.k. verður fjárhagsaðstoð á vegum Mosfellsbæjar greidd út á föstum greiðsludögum; 1., 10. og 20. hvers mánaðar eða fyrsta virka dag á eftir. Umsókn um fjárhagsaðstoð þarf að berast með tilskyldum gögnum fyrir 20. hvers mánaðar þannig að tryggt sé að afgreiðslu hennar sé lokið fyrir næstu mánaðarmót á eftir.
Vonast er til að fastir greiðsludagar auki skilvirkni í vinnslu umsókna um fjárhagsaðstoð. Nánari upplýsingar veitir Þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525 6700.