Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Sunnu­dag­inn 3. nóv­em­ber efn­ir Skóla­hljóm­sveit­in til 50 ára af­mælis­tón­leik­anna. Tón­leik­arn­ir fara fram í Íþrótta­hús­inu að Varmá og hefjast kl. 14:00. Með hljóm­sveit­inni koma fram ein­söngv­ar­arn­ir Íris Hólm, María Ólafs­dótt­ir, Jó­hann­es Freyr Bald­urs­son og Þór­unn Lár­us­dótt­ir. Einn­ig taka þátt fé­lag­ar úr 11 af 12 kór­um Mos­fells­bæj­ar og verða því um 400 manns sem taka þátt í tón­leika­hald­inu. Í nýj­asta Mos­fell­ing er við­tal við Daða Þór Ein­ars­son stjórn­anda hljóm­sveit­ar­inn­ar og Birg­ir D Sveins­son stofn­anda hljóm­sveit­ar­inn­ar og stjórn­anda til 40 ára.

    Blásið í lúðra árið 1967Sunnu­dag­inn3. nóv­em­ber efn­ir Skóla­hljóm­sveit­in til 50 ára af­mælis­tón­leik­anna.Tón­leik­arn­ir fara fram í Íþrótta­hús­inu að Varmá og hefjast kl.14:00. Með hljóm­sveit­inni koma fram ein­söngv­ar­arn­ir Íris Hólm, María­Ólafs­dótt­ir, Jó­hann­es Freyr Bald­urs­son og Þór­unn Lár­us­dótt­ir. Einnigtaka þátt fé­lag­ar úr 11 af 12 kór­um Mos­fells­bæj­ar og verða því um 400manns sem taka þátt í tón­leika­hald­inu.
    Í nýj­asta Mos­fell­ing ervið­tal við Daða Þór Ein­ars­son stjórn­anda hljóm­sveit­ar­inn­ar og Birg­ir DSveins­son stofn­anda hljóm­sveit­ar­inn­ar og stjórn­anda til 40 ára.

     

    Næsta vor verða svo að­r­ir tón­leik­ar í til­efni af­mæl­is­ins og munu þágaml­ir fé­lag­ar verða kall­að­ir til. Í dag eru um 130 börní hljóm­sveit­inni en mörg hundruð börn hafa kom­ið við sögu henn­ará þess­um árum og í hug­um mar­gra hef­ur Skóla­hljóm­sveit­in ver­ið”skraut­fjöð­ur bæj­ar­ins”.

     

    Af­mælis­tón­leik­ar – aug­lýs­ing….

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00