Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. apríl 2025

MosVeit­ur hvetja íbúa sem eru að huga að eða vinna nú þeg­ar að fram­kvæmd­um við heimtröð við hús­næði sín að vera í sam­bandi við MosVeit­ur í Mos­fells­bæ. Full­trú­ar MosVeitna munu ástands­skoða heimæð­ar með eig­end­um hús­næð­is og meta hvort end­ur­nýj­un­ar sé þörf fyr­ir eða sam­hliða fram­kvæmd­um. Þann­ig minnka lík­ur á að opna þurfi yf­ir­borð síð­ar vegna við­gerða á heimæð­um.

Fram­kvæmdarað­il­ar eru hvatt­ir til að hafa sam­band við veit­ur@mos.is með eft­ir­far­andi upp­lýs­ing­um; áætl­aðri tíma­setn­ingu fram­kvæmda, stað­fangi, nafni, net­fangi og síma­núm­eri hús­eig­anda og eða fram­kvæmdarað­ila.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00