Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. maí 2010

    Elísabet StefánsdóttirFöstu­dag­inn 14. maí var opn­un sýn­ing­ar Elísa­bet­ar Stef­áns­dótt­ur / Betu­Göggu, Hand­föng, í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og stend­ur hún til 29. maí.

    Sýn­ing­in er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar
    All­ir vel­komn­ir – að­gang­ur ókeyp­is

    Elísabet StefánsdóttirFöstu­dag­inn 14. maí var opn­un sýn­ing­ar Elísa­bet­ar Stef­áns­dótt­ur / Betu Göggu, Hand­föng, í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og stend­ur hún til 29. maí.
    Verkin eru unn­in út­frá upp­lif­un ís­lenskra kvenna á eig­in lík­ama, fal­leg­ar mjúk­ar fell­ing­ar sem myndast við þétt grip eða smá klípu sem er ým­ist fram­kvæmt í erg­elsi eða losta og eru unn­in með bland­aðri tækni, akr­íl­málun,áferð­ar­þrykki og ol­íu­pa­stel­krít.

    Sýn­ing­in er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar

    All­ir vel­komn­ir – að­gang­ur ókeyp­is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00