Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. nóvember 2011

    Úlfur ÚlfurLista­sal­ur Mos­fellsb&ael­ig;jar kynn­ir sýning­una „Úlfur Úlfur“ sem stend­ur frá 12. nóvem­ber til 10. des­em­ber. Í fyrsta skipti í sögu Lista­sal­ar Mos­fellsb&ael­ig;jar verða börn höfð að leiðarljósi og þeim sýnt hvað list er skemmti­leg og hrífandi. Lögð er áhersla á gleði, leiki, ljós og allt sem undr­un vek­ur.

    ulfurLista­sal­ur Mos­fellsb&ael­ig;jar kynn­ir sýning­una „Úlfur Úlfur“ sem stend­ur frá 12. nóvem­ber til 10. des­em­ber. Í fyrsta skipti í sögu Lista­sal­ar Mos­fellsb&ael­ig;jar verða börn höfð að leiðarljósi og þeim sýnt hvað list er skemmti­leg og hrífandi. Lögð er áhersla á gleði, leiki, ljós og allt sem undr­un vek­ur. Kara­mellu­bréf á flugi, varðeld­ur, örsmá list sem þarfn­ast st&ael­ig;kk­un­ar­glers, tónlist, dýraskúlptúrar, risa kíkir og svo lista­verk sem sýning­ar­gest­ir geta tekið þátt í.
    Sjón er sögu ríkari!
    Sýning­in er samsýning 7 lista­manna, þeir eru:
    Guðmund­ur Thorodd­sen
    Margu­er­ite Keyes
    Ragn­heiður Káradóttir
    Sara Riel
    Sig­ur­laug Gísladóttir
    Stein­unn Harðardóttir
    Sigríður Liv Ell­ing­sen
    Sýning­ar­stjóri er Lilja Birg­isdóttir

    Börn skulu vera í umsjá fullorðinna þegar sýning­in er skoðuð.

    Opn­un sýning­ar­inn­ar verður á laug­ar­dag­inn, 12. nóv., frá kl. 13-15.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00