Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. september 2015

    Jafn­rétt­is­dag­ur­inn verð­ur hald­inn há­tíð­leg­ur í há­tíð­ar­sal Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ, föstu­dag­inn 18. sept­em­ber 2015 klukk­an 14.00 – 15.30. Yf­ir­skrift dags­ins er 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna. All­ir íbú­ar Mos­fells­bæj­ar og að­r­ir áhuga­sam­ir um jafn­rétt­is­mál eru vel­komn­ir á fund­inn.

    Jafn­rétt­is­dag­ur­inn verð­ur hald­inn há­tíð­leg­ur í há­tíð­ar­sal Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ,
    föstu­dag­inn 18. sept­em­ber 2015 klukk­an 14.00 – 15.30.
    Yf­ir­skrift dags­ins er 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna

    Dagskrá

    14.00  Ávarp formanns fjöl­skyldu­nefnd­ar
    Kol­brún Þor­steins­dótt­ir, formað­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar og bæj­ar­full­trúi.
     
    14:05  Metn­að­ar­full­ir feð­ur – Jafn­rétti í upp­eldi
    Her­mann Jóns­son, ein­stæð­ur tveggja barna fað­ir með brenn­andi áhuga á upp­eld­is-, skóla- og sam­fé­lags­mál­um.
    14:35  Jafn­rétt­is­fræðsla í Lága­fells­skóla
    Ás­dís Vals­dótt­ir, kenn­ari í Lága­fells­skóla. Ás­dís er jafn­framt ann­ar tveggja kenn­ara í skól­an­um sem hlutu Jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2014.
    14:45  Kaffi­hlé

    14:55  Nýttu rétt­inn þinn til að velja
    Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir, þing­mað­ur Suð­vest­ur­kjör­dæm­is og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri í Mos­fells­bæ.
    15:30  Dag­skrár­lok

         

    Fund­ar­stjóri er Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs Mos­fells­bæj­ar. 

    All­ir íbú­ar Mos­fells­bæj­ar og að­r­ir áhuga­sam­ir um jafn­rétt­is­mál eru vel­komn­ir á fund­inn.

    Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00