Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. júlí 2012

    brosandi bærFimmtu­dag­inn 19. júlí verður haldið Listatorg á torg­inu í Kjarn­an­um frá kl. 16:00-18:00. Þar munu hljóma fagr­ir tónar sýndur dans og lif­andi mynda­stytt­ur einn­ig m&ael­ig;tir Leik­list­askólinn með söng­leik ásamt fleir­um. Gest­ir og gang­andi taka þátt í að skapa lista­verkið „Bros­andi B&ael­ig;r 2012“ sem sýnt verður á b&ael­ig;jarhátíðinni Í túninu heima. 

    brosandi bærFimmtu­dag­inn 19. júlí verður haldið Listatorg á torg­inu í Kjarn­an­um frá kl. 16:00-18:00.

    Á Lista­torg­inu munu stíga á stokk fjöldi h&ael­ig;fileik­aríkra lista­manna. Nem­end­ur úr leik­list­askóla Leikfélags Mos­fells­sveit­ar munu flytja lag úr söng­leikn­um Hefðarkett­irn­ir, Gyðingaþrenn­an, hljómsveit­in Fimm í Tangó ásamt dan­spari frá Dansskóla Ragn­ars, Bjössi trúbador, Lista­smiðja og fl.
    Í Lista­smiðjunni gefst börnum og fullorðnum t&ael­ig;kif&ael­ig;ri til að föndra broskalla eft­ir eig­in smekk og hug­mynda­flugi, broskall­arn­ir verða síðan hengd­ir á sérútskorið Mos­fellsb&ael­ig;jarmerki. Broskall­arn­ir og b&ael­ig;jarmerkið mynda því sam­an lista­verkið “Bros­andi B&ael­ig;r” 🙂 Lista­verkið verður síðar sýnt á b&ael­ig;jarhátíðinni.

    Á sv&ael­ig;ðinu verður auk þess lif­andi mynda­stytt­ur og Lista­smiðja þar sem  gest­ir og gang­andi  geta tekið þátt í að skapa lista­verkið „Bros­andi B&ael­ig;r 2012“ sem einn­ig verður sýnt á b&ael­ig;jarhátíðinni “Í túninu heima” 

    Hvetj­um Mos­fell­inga og aðra n&ael­ig;rsveit­unga til að m&ael­ig;ta og gera sér glaðan dag 🙂

    Vekj­um at­hygli á því að lista­menn/listhópar geta enn skráð þátttöku í síma 660-0751 eða sent póst á net­fangið vidburd­ir[hjá]ya­hoo.com
    Verk­efn­astjórn Menn­ing­ar- og tómstunda­sviðs

    19. júlí kl. 16:00
    Listatorg
    Fagr­ir tónar – Gyðingaþrenn­an – Dans – Lif­andi mynda­stytt­ur – Leik­list­askólinn með söng­leik.
    Gest­ir og gang­andi taka þátt í að skapa lista­verkið „Bros­andi B&ael­ig;r 2012“
    sem sýnt verður á b&ael­ig;jarhátíðinni Í túninu heima.

    26. júlí kl. 16:00
    Flugtorg
    Flug­klúbbur Mos­fellsb&ael­ig;jar kem­ur með flugvélar og still­ir til sýnis á Miðb&ael­ig;jartorg­inu. Fróðleiks­mol­ar, kaffi og léttar veit­ing­ar í boði.
    Með fyr­ir­vara um gott veður. Dagskrá birt með fyr­ir­vara um breyt­ing­ar.

    Fylg­ist með á  www.mos.is /bros­andi­ba­er

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00