Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. nóvember 2017

    Sam­göngu- og þró­un­arás­ar fyr­ir há­gæða­kerfi al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu – Borg­ar­lína. Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins aug­lýs­ir til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lag­inu Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040, sbr. 24. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006.

    Sam­göngu- og þró­un­arás­ar fyr­ir há­gæða­kerfi al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu – Borg­ar­lína.

    Svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins aug­lýs­ir til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lag­inu Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040, sbr. 24. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006.

    Breyt­ing­ar­til­lag­an er til­komin vegna und­ir­bún­ings Borg­ar­línu – há­gæða al­menn­ings­sam­göngu­kerf­is sem tengja á öll sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Með breyt­ing­unni eru mark­að­ir sam­göngu- og þró­un­arás­ar en Borg­ar­lína mun liggja inn­an þeirra. Einn­ig eru sett fram leið­bein­andi sem lúta að upp­bygg­ingu inn­an sam­göngu- og þró­un­ar­ása.

    Breyt­ing­ar­til­lag­an, ásamt um­hverf­is­skýrslu, ábend­ing­um Skipu­lags­stofn­un­ar og þeim at­huga­semd­um sem bár­ust við til­lögu­drög­in, ligg­ur nú frammi til sýn­is á skrif­stofu SSH, Hamra­borg 9 Kópa­vogi, hjá Skipu­lag­stofn­un, Borg­ar­túni 7b í Reykja­vík og á skrif­stof­um allra sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til og með fimmtu­dags­ins 18. janú­ar 2018. Gögn­in eru einn­ig að­gengi­leg á ssh.is/svaed­is­skipu­lag.

    Þau sem vilja kynna sér til­lög­una frek­ar er hvatt­ir til að mæta á opið hús á skrif­stofu SSH, Hamra­borg 9, Kópa­vogi á eft­ir­töld­um dög­um:

    • 13. des­em­ber kl. 11:30 – 13:30 og 15:30 – 17:30
    • 11. janú­ar kl. 11:30 – 13:30 og 15:30 – 17:30

    Fólk sem tel­ur sig eiga hags­muna að gæta er hvatt til að kynna sér til­lög­urna.

    Ábend­ing­um og at­huga­semd­um við til­lög­urna skal skila skrif­lega til skrif­stofu SSH Hamra­borg 9, 200 Kópa­vogi eða á net­fang­ið ssh@ssh.is eigi síð­ar en kl. 16:00 mið­viku­dag­inn 17. janú­ar 2018.

    Svæð­is­skipu­lags­stjóri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00