Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. febrúar 2011

    BókabúgíBókverkasýning í Bókasafni Mos­fellsb&ael­ig;jar.Verkin eru unn­in af Málfríði Finn­bog­adóttur úr af­skrifuðum bókum og blöðum. Þetta er afar sérstök sýning sem Mos­fell­ing­ar &ael­ig;ttu ekki að láta fram­hjá sér fara.

    BókabúgíBókabúgí er hug­arfóstur Málfríðar Finn­bog­adóttur, en hún starf­ar sem verk­efn­astjóri í Bókasafni Seltjarn­ar­ness og hef­ur skipu­lagt og séð um menn­ing­ar­viðburði þar.
    Verkin eru unn­in úr af­skrifuðum bókum og blöðum.
    Málfríður not­ast við ýmiss kon­ar brot og útskurð á blaðsíðum bókanna og býr til hina ótrúleg­ustu skúlptúra með sam­setn­ing­um bókanna og leik að form­um.
    Í bókasöfnum eru blöð og b&ael­ig;kur af­skrifaðar af ýmsum ást&ael­ig;ðum.
    Hér má sjá d&ael­ig;mi um hvern­ig nýta má þetta efni til listsköpun­ar.

    Um lista­mann­inn:

    Málfríður starf­ar sem verk­efn­astjóri á Bókasafni Seltjarn­ar­ness og sinn­ir þar menn­ing­armálum svo sem  tónleika­haldi, fyrir­estr­um, bókmenntaklúbbi, kynn­ingu á skáldum og markaðs- og kynn­ing­armálum.

    Hún er með meist­aragráðu í menn­ing­ar­stjórnun og hef­ur frá ung­lingsárum unnið að, skipu­lagt og staðið fyr­ir ýmsum menn­ing­ar- og markaðsverk­efn­um b&ael­ig;ði inn­an lands og utan svo sem ráðstefn­um, kaup­stefn­um og menn­ing­arhátíðum. Í þess­um verk­efn­um hef­ur hún gjarn­an tek­ist á við ólík efni svo sem málma, steina, sand, pappír og texta! Í Bókabúgí 2011 er viðfangs­efnið pappír og b&ael­ig;kur sem hafa verið af­skrifaðar – að gera nýtt úr gömlu – sýning­in lýsir sköpun­ar­gleði og áhuga á efn­inu.

     

    Þetta er afar sérstök sýning sem eng­inn Mos­fell­ing­ur &ael­ig;tti að láta fram­hjá sér fara.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00