Eitt ár er síðan að blátunnum var dreift í Mosfellsbæ til íbúa en bærinn var einn sá fyrsti á höfuðborgarsvæðinu sem innleiddi tunnunna til allra íbúa. Mjög góð reynsla er komin af notkun tunnunnar sem gerir íbúum í auknum mæli kleift að flokka pappír við heimili sín og auka þannig endurvinnslu og minnka það magn sem urða þarf í Álfsnesi. Mosfellsbær óskar íbúum til hamingju með þennan áfanga og vill nota tækifærið og hvetja íbúa til þess að halda áfram að vera duglegir að flokka pappír frá öðru sorpi.
Eitt ár er síðan að blátunnum var dreift í Mosfellsbæ til íbúa en bærinn var einn sá fyrsti á höfuðborgarsvæðinu sem innleiddi tunnunna til allra íbúa. Mjög góð reynsla er komin af notkun tunnunnar sem gerir íbúum í auknum mæli kleift að flokka pappír við heimili sín og auka þannig endurvinnslu og minnka það magn sem urða þarf í Álfsnesi. Mosfellsbær óskar íbúum til hamingju með þennan áfanga og vill nota tækifærið og hvetja íbúa til þess að halda áfram að vera duglegir að flokka pappír frá öðru sorpi.