Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. júní 2012

    blatunnaFramund­an er inn­leiðing á blárri end­ur­vinnslut­unnu við hvert heim­ili í Mos­fellsb&ael­ig; og víðar á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu. Kynn­ing­arb&ael­ig;kling­ur hef­ur borist í öll hús og munu sérfr&ael­ig;ðing­ar Íslenska Gámafélags­ins ganga í hús nú í júní og fr&ael­ig;ða íbúa nánar um nýju blátunn­una sem verður af­hent í júní mánuði.

    blatunna

    Framund­an er inn­leiðing á blárri end­ur­vinnslut­unnu við hvert heim­ili í Mos­fellsb&ael­ig; og víðar á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu. Kynn­ing­arb&ael­ig;kling­ur hef­ur borist í öll hús og munu sérfr&ael­ig;ðing­ar Íslenska Gámafélags­ins ganga í hús nú í júní og fr&ael­ig;ða íbúa nánar um nýju blátunn­una sem verður af­hent í júní mánuði.

    Mark­miðið er að auka þjónustu við íbúa, auka end­ur­vinnslu og draga úr úrgangi sem fer til urðunar. Breyt­ing­in fel­ur í sér að íbúar hafi fram­veg­is tv&ael­ig;r tunn­ur við hús sín. Gráa sorpt­unn­an sem fyr­ir er verður áfram und­ir al­mennt sorp en bláa end­ur­vinnslut­unna b&ael­ig;tist við. Sorp­hirðugjaldið er innifalið í fast­eignagjöldum.

    Tíma­setn­ing­ar á heimsóknum í hverfin:   Dreif­ing blárra tunna  
         
    Tún og Mýrar 01. júní        Tún og Mýrar 04.- 05. júní
    Höfðar og Hlíðar 04.- 06. júní   Höfðar og Hlíðar 07.- 13. júní
    Tang­ar 05.- 06. júní   Tang­ar 14.- 18. júní
    Holt 06.-07. júní   Holt 19.- 20. júní
    Teig­ar 07.- 11. júní   Teig­ar 21.- 25. júní
    Krik­ar 11. júní   Krik­ar 26.- 27. júní
    Bygg­ir 12.- 13. júní   Bygg­ir 28.- 29. júní
    Ásar, Lönd og Helga­fell    13. júní   Ásar, Lönd og Helga­fell      02.- 03. júlí
    Leir­vogstunga 14.- 15. júní   Leir­vogstunga 02.- 04. júlí
    Mos­fells­dal­ur 18.- 19. júní    Mos­fells­dal­ur 02.- 04. júlí

     

    Ávinn­ing­ur af Blátunnu
    Að flokka pappír og pappa frá heim­il­isúrgangi er spor í átt að sjálfb&ael­ig;rni fyr­ir samfélagið ásamt því að spara um­tals­verða fjármuni. Pappi og pappír er hráefni í vörur eins og sal­ern­ispappír og eldhúsrúllur. Urðun á pappír er því tvím&ael­ig;lalaust sóun á hráefni og spill­ing á lands­sv&ael­ig;ði.

    Hvað er Blátunna?
    Blátunn­an er blá að lit. Í Blátunn­una á að setja all­an pappírsúrg­ang og er inni­haldið selt úr landi til end­ur­vinnslu í pappírsiðnaði.
    SORPA flokk­ar bylgjupappa vélr&ael­ig;nt frá öðrum pappír til að hámarka virði efn­is­ins. Blátunn­an er aukin þjónusta við íbúa sveitafélags­ins. 

    Til­boð á sorptunnuskýlum fyr­ir íbúa Mos­fellsb&ael­ig;jar
    Ljóst er að marg­ir munu þurfa að koma sér upp nýjum sorptunn­u­geymsl­um við sitt húsn&ael­ig;ði til að koma fyr­ir auka tunn­unni. 

    B&ael­ig;jaryf­irvöld í Mos­fellsb&ael­ig; munu leiðbeina íbúum við að koma sínum tunn­um fyr­ir við sitt húsn&ael­ig;ði og jafn­framt hvert þeir geta leitað til að kaupa sorptunnuskýli á sem hagst&ael­ig;ðustu verði.  B&ael­ig;jaryf­irvöld hyggjast m.a. vera með teng­il á heimasíðu sinni þar sem íbúar geta tengst beint inná til­boðssíður sem bjóða góð verð á sorptunnuskýlum. Hér má finna aðila sem bjóða upp á þjónustu varðandi soptunnuskýli.

     

    Ýmsar upplýsing­ar má finna hér um sorp og end­ur­vinnslu

    Frétta­til­kynn­ingu um inn­leiðingu á blárri pappírst­unnu í Mos­fellsb&ael­ig; má sjá hér.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00