Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. september 2015

    Þjón­usta við grennd­argáma í Mos­fells­bæ er í út­boði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í fe­brú­ar 2016. Breyt­ing­ar verða á söfn­un­ar­gám­um frá 1. sept­em­ber og því mögu­leg­ar rask­an­ir á þjón­ustu með­an ver­ið er að skipta út gám­um. Nýtt grennd­argáma­kerfi, sem tek­ur við í fe­brú­ar, bygg­ir á stærri gám­um og aukn­um flokk­un­ar­mögu­leik­um þar sem gám­ar fyr­ir glerum­búð­ir munu bæt­ast við á hluta grennd­ar­stöðv­anna. Á stærstu grennd­ar­stöðv­un­um verð­ur því hægt að flokka papp­ír, plast­umbúð­ir, glerum­búð­ir, föt og klæði, dós­ir og flösk­ur.

    Þjón­usta við grennd­argáma í Mos­fells­bæ er í út­boði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í fe­brú­ar 2016. Breyt­ing­ar verða á söfn­un­ar­gám­um frá 1. sept­em­ber og því mögu­leg­ar rask­an­ir á þjón­ustu með­an ver­ið er að skipta út gám­um.

    Nýtt grennd­argáma­kerfi, sem tek­ur við í fe­brú­ar, bygg­ir á stærri gám­um og aukn­um flokk­un­ar­mögu­leik­um þar sem gám­ar fyr­ir glerum­búð­ir munu bæt­ast við á hluta grennd­ar­stöðv­anna. Á stærstu grennd­ar­stöðv­un­um verð­ur því hægt að flokka papp­ír, plast­umbúð­ir, glerum­búð­ir, föt og klæði, dós­ir og flösk­ur.

    Fatagám­ar eru á veg­um Rauða kross Ís­lands og dósa­söfn­un er í hönd­um Skát­anna, en þess­ir gám­ar eru ekki á öll­um grennd­ar­stöðv­um. 

    Söfn­un á glerum­búð­um á grennd­ar­stöðv­um er lið­ur í að auka end­ur­vinnslu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en SORPA stefn­ir að því að ná yfir 95% end­ur­nýt­ing­ar­hlut­falli úr­gangs frá heim­il­um á svæð­inu á næstu árum.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir:
    Guð­mund­ur Tryggvi Ólafs­son
    gudmund­ur.tryggvi[hja]sorpa.is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00