Barnafata-skiptimarkaður fyrir fatnað á börn12 ára og yngri er haldinn íSjálfboðamiðstöð Kjósarsýsludeildar Rauða krossins, Þverholti 7, allaþriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-13. Síðdegismarkaðir eru haldnireftirfarandi þriðjudaga kl. 17-19: 16. febrúar, 2. mars og 16. mars
Barnafata-skiptimarkaður fyrir fatnað á börn12 ára og yngri er haldinn í Sjálfboðamiðstöð Kjósarsýsludeildar Rauða krossins, Þverholti 7, alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-13. Síðdegismarkaðir eru haldnir eftirfarandi þriðjudaga kl. 17-19: 16. febrúar, 2. mars og 16. mars.
Rauði krossinn hvetur foreldra til að koma með heilleg föt, útiföt og skó sem börnin ykkar eru vaxin upp úr og skipta yfir í aðrar stærðir eða öðruvísi föt og skó! Deildin mun í samstarfi við fataflokkun Rauða krossins, sjá til þess að gott úrval af fatnaði sé til staðar.
Ókeypis fyrir alla – láttu sjá þig hvort sem þú ert að gefa eða skipta!
Allar nánari upplýsingar í síma 898-6065 og netfanginu kjos[hja]redcross.is.