Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. júní 2015

  Ný­lega sam­þykkti bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að fylgigögn með fund­um nefnda og ráða bæj­ar­ins yrðu gerð op­in­ber án sér­stakra beiðna þar um. Gögn­in munu fylgja fund­ar­gerð­um og verða að­gengi­leg á heima­síðu bæj­ar­ins. Mark­mið­ið með birt­ingu gagn­anna er að gera verk­efni stjórn­sýsl­unn­ar að­gengi­legri og fund­ar­gerð­ir meira upp­lýs­andi. Þessi nýj­ung er tekin upp í kjöl­far sam­þykkt­ar á end­ur­skoð­aðri lýð­ræð­is­stefnu bæj­ar­ins.

  Ný­lega sam­þykkti bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að fylgigögn með fund­um nefnda og ráða bæj­ar­ins yrðu gerð op­in­ber án sér­stakra beiðna þar um. Gögn­in munu fylgja fund­ar­gerð­um og verða að­gengi­leg á heima­síðu bæj­ar­ins.

  Mark­mið­ið með birt­ingu gagn­anna er að gera verk­efni stjórn­sýsl­unn­ar að­gengi­legri og fund­ar­gerð­ir meira upp­lýs­andi. Þessi nýj­ung er tekin upp í kjöl­far sam­þykkt­ar á end­ur­skoð­aðri lýð­ræð­is­stefnu bæj­ar­ins.

  Þar er stefnt að því að íbú­ar hafi greið­an að­g­ang að öll­um gögn­um sveit­ar­fé­lags­ins, fyr­ir­tækja þess og sam­taka sem það á að­ild að, eft­ir því sem lög og reglu­gerð­ir heim­ila.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00