Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Nýir sam­starfs­samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög vegna barna og ung­lingastarfs hafa nú ver­ið und­ir­rit­að­ir. Samn­ing­arn­ir gilda fram til árs­ins 2017 og hafa tek­ið þó nokkr­um breyt­ing­um frá síð­ustu samn­ing­um. Fram­lög verða aukin veru­lega og er gert ráð fyr­ir að bein­ir styrk­ir sveit­ar­fé­lags­ins til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga muni hækka um tæp 60% frá ár­inu 2012 á samn­ings­tím­an­um, úr 53 mkr. í 84 mkr. á ári, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá Mos­fells­bæ.Þá eru ótal­inn sá styrk­ur sem ligg­ur í frí­um af­not­um íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga af íþrótta­mann­virkj­um bæj­ar­fé­lags­ins sem nem­ur um 200 mkr. á ári.

    Nýir sam­starfs­samn­ing­ar vegna barna- og ung­lingastarfs. Tæp 60% hækk­un frá 2012

    Nýir sam­starfs­samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­vegna barna og ung­lingastarfs hafa nú ver­ið und­ir­rit­að­ir. Samn­ing­arn­ir­gilda fram til árs­ins 2017 og hafa tek­ið þó nokkr­um breyt­ing­um frá­síð­ustu samn­ing­um. Fram­lög verða aukin veru­lega og er gert ráð fyr­ir að­bein­ir styrk­ir sveit­ar­fé­lags­ins til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga muni­hækka um tæp 60% frá ár­inu 2012 á samn­ings­tím­an­um, úr 53 mkr. í 84 mkr. áári, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá Mos­fells­bæ.
    Þá eru ótal­inn sástyrk­ur sem ligg­ur í frí­um af­not­um íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga afí­þrótta­mann­virkj­um bæj­ar­fé­lags­ins sem nem­ur um 200 mkr. á ári.

    Mik­il­vægi af­reks­starfs
    Sem fyrr er lögð áhersla ástyrki til barna- og ung­lingastarfs til að létta und­ir þeirri starf­sem­isem og barna­fjöl­skyld­um í bæn­um. Jafn­framt eru styrk­veit­ing­ar til­a­freks­starfs gerð­ar skýr­ari auk þess sem þær hækka veru­lega átíma­bil­inu.  þrótta­fé­lög­in hafa lagt áherslu á að horft sé til­mik­il­væg­is af­reks­starfs fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið og þess gild­is sema­freks­fólk er sem fyr­ir­mynd­ir fyr­ir börn og ung­menni.

    Stór­bætt­ur stuðn­ing­ur sveit­ar­fé­lags­ins
    Með þess­um­samn­ing­um hef­ur ver­ið leit­ast við að sam­ræma samn­inga, þann­ig að lík­fé­lög fái lík­an styrk. Þá hef­ur ver­ið lögð aukin áhersla á að fé­lög­in­geri grein fyr­ir nýt­ingu styrkja með því að senda íþrótta- og­tóm­stunda­nefnd upp­lýs­ing­ar um nýt­ing fjár­muna, og skipt­ingu þess milli­á­herslu­þátta. Gert er ráð fyr­ir að ár­lega verði upp­lýs­ing­ar um töl­fræði­fé­laga og upp­lýs­ing­ar um styrk­veit­ing­ar gerð­ar sýni­leg­ar á vef bæj­ar­ins.Þann­ig munu bæj­ar­bú­ar geta séð fram­lög bæj­ar­ins til fé­laga og deilda,og þann­ig fylgst með hvern­ig fé­lög­in verja styrkj­um. „Það er afar­ánægju­legt að það sé búið að ljúka við þessa samn­inga og  versu vel þeimer tek­ið af fé­lög­un­um,“ seg­ir Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri. „Hér er­ver­ið að stíga stórt skref í að stór­bæta
    stuðn­ing sveit­ar­fé­lags­insvið fé­lög og deild­ir. Ég er viss um að þess­ir samn­ing­ar komi til með að­breyta miklu fyr­ir allt íþrótta- og tóm­stund­ast­arf í bæn­um,“ seg­ir­Har­ald­ur.

    Fé­lög sem sam­ið er við með­al ann­arra:
    Ung­menna­fé­lag­iðAft­ur­eld­ing, Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur, Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur,Golf­klúbb­ur Bakka­kots, Íþrótta­fé­lag­ið Ösp, Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar og­Björg­un­ar­sveit­in Kyndill.

    (Frétt: Mos­fell­ing­ur.is)

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00