Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. apríl 2018

    At­kvæða­greiðsla utan kjör­fund­ar er hafin og stend­ur til kjör­dags, laug­ar­dag­inn 26. maí 2018. At­kvæða­greiðsl­an fer fram hjá sýslu­mönn­um um land allt á að­alskrif­stof­um eða úti­bú­um þeirra.

    At­kvæða­greiðsla utan kjör­fund­ar er hafin og stend­ur til kjör­dags, laug­ar­dag­inn 26. maí 2018. At­kvæða­greiðsl­an fer fram hjá sýslu­mönn­um um land allt á að­alskrif­stof­um eða úti­bú­um þeirra.

    At­kvæða­greiðsla er­lend­is fer fram á öll­um sendiskrif­stof­um Ís­lands (nema Fasta­nefnd hjá NATO í Brus­sel), að­al­ræð­is­skrif­stof­um í New York, Winnipeg, Þórs­höfn og Nuuk ásamt skrif­stof­um 215 kjör­ræð­is­manna víða um heim.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar má finna á vef Stjórn­ar­ráðs Ís­lands, kosn­ing.is.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00