Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. apríl 2014

    Frá 5.apríl hafa sýslu­menn um land allt tek­ið á móti utan­kjör­fund­ar­at­kvæð­um vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga 2014. Á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru það sýslu­mann­sembætt­in í Reykja­vík, Kópa­vogi og Hafnar­firði sem taka á móti at­kvæð­un­um. Opn­un­ar­tíma má nálg­ast á heima­síð­unni www.syslu­menn.is. Frá og með 19. maí nk. fer at­kvæða­greiðsl­an fram í Laug­ar­dals­höll, Engja­vegi 8, og þá verð­ur opið alla daga frá kl. 10:00 – 22:00.

    Frá 5.apríl hafa sýslu­menn um land allt tek­ið á móti utan­kjör­fund­ar­at­kvæð­um vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga 2014. Á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru það sýslu­mann­sembætt­in í Reykja­vík, Kópa­vogi og Hafnar­firði sem taka á móti at­kvæð­un­um. Opn­un­ar­tíma má nálg­ast á heima­síð­unni www.syslu­menn.is. Frá og með 19. maí nk. fer at­kvæða­greiðsl­an fram í Laug­ar­dals­höll, Engja­vegi 8, og þá verð­ur opið alla daga frá kl. 10:00 – 22:00.

    Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins

     

     

    Hér á kosn­inga­vef Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins má finna allt það sem þú vilt vita um kosn­ing­ar 2014

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00