Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. apríl 2012

    Félag Héraðsskjalavarða á ÍslandiÍ til­efni af 100 ára afm&ael­ig;li Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands hef­ur sam­bandið og Félag Héraðsskjala­varða hafið sam­st­arf um skráningu og söfnun á íþrótta­tengd­um skjölum og  minni hlut­um. Það sem um r&ael­ig;ðir er m.a. ljósmynd­ir, myndbönd, fund­ar­gerðir, bréf, mótaskrár, félaga­skrár, bókhald, merki og annað áhuga­vert sem kem­ur í ljós.

    Félag Héraðsskjalavarða á ÍslandiÍ til­efni af 100 ára afm&ael­ig;li Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands hef­ur sam­bandið og Félag Héraðsskjala­varða hafið sam­st­arf um skráningu og söfnun á íþrótta­tengd­um skjölum og  minni hlut­um. Það sem um r&ael­ig;ðir er m.a. ljósmynd­ir, myndbönd, fund­ar­gerðir, bréf, mótaskrár, félaga­skrár, bókhald, merki og annað áhuga­vert sem kem­ur í ljós. 

    Til­gang­ur­inn með sam­starf­inu er að hvetja íþróttafélög  og héraðssambönd á Íslandi til að varðveita sögu sína og halda því til haga sem telst verðm&ael­ig;tt í sögulegu sam­hengi.  Íþrótta­hreyf­ing­in og héraðsskjalasöfnin  um allt land munu nú taka höndum sam­an og Félag Héraðsskjalavarða á Íslandihvetja b&ael­ig;ði for­svars­menn íþróttafélaga, íþróttahéraða og þá aðila sem hafa unnið í íþrótta­hreyf­ing­unni að kíkja upp á háaloft eða í kass­ann í kjall­ar­an­um og koma því á réttan stað.   Helsta mark­miðið með þessu átaki er að gögnin séu skráð á réttan stað og ekki síst geymd á örugg­um stað.

    Skjalasöfn íþróttafélag­anna eru frum­heim­ild­ir og vitn­is­b­urður um starf­semi þeirra, hugsjónir, barátt­una, þrot­laus­ar &ael­ig;fing­ar til að ná árangri, töp og gl&ael­ig;sta sigra, dugnað og elju ein­stakra ein­stak­linga við upp­bygg­ingu félag­anna, oft í ólaunuðu sjálfboðaliðastarfi. Mik­ilv&ael­ig;gt er að skjalasöfn íþróttafélag­anna glat­ist ekki, held­ur séu varðveitt tryggi­lega og séu aðgengi­leg á ein­um stað.

    Þá er mik­ilv&ael­ig;gt að við höldum til haga þeim gögnum sem verða til í dag og varðveit­um sem skrifað er, því sem myndað er og það sem gert er. Hvaða hugsjónir eru að baki, hvern­ig eru keppn­is­ferðir fjármagnaðar, hverj­ir eiga met­in og hverj­ir sitja í stjórnum? Nútíð verður fortíð.  Það er mik­ilv&ael­ig;gt er að við glötum ekki sögunni. 

    Sam­starfið hófst með form­leg­um h&ael­ig;tti á blaðamanna­fundi miðviku­dag­inn 18. apríl 2012, en þá voru 100 dag­ar í setn­ingu Ólympíuleik­anna í London.  Stefnt er að því að átak­inu ljúki í janúar 2013 um leið og afm&ael­ig;lisári ÍSÍ lýkur.
    Nánar má fr&ael­ig;ðast um verk­efnið á heimasíðu Héraðsskjala­varða  www.herads­skjala­safn.is

    For­svars­menn félaga í Mos­fellsb&ael­ig; eru hvatt­ir til að hafa sam­band við Héraðsskjala­safn Mos­fellsb&ael­ig;jar varðandi möguleg­ar af­hend­ing­ar.

     

    Hópmynd

    Á blaðamanna­fundi er hald­inn var um átakið í Borg­ar­skjala­safni Reykjavíkur 18. apríl 2012.
    F.v. Þor­steinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður Árnes­inga, Birna Mjöll Sig­urðardóttir héraðsskjalavörður Mos­fellsb&ael­ig;jar, Svan­hild­ur Bog­adóttir borg­ar­skjalavörður Reykjavíkur, Ólaf­ur Rafns­son formaður Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands, Hrafn Svein­bjarn­ar­son héraðsskjalavörður Kópavogs og Örn Andrésson formaður afm&ael­ig;lis­nefnd­ar ÍSÍ.
    Sjá má á borðinu járn- og trékass­ann utan um mótabók Ung­menn­afélag­anna Aft­ur­eld­ing­ar og Drengs.

     

    Með kveðju
    Birna Mjöll Sig­urðardóttir
    Héraðsskjalavörður Mos­fellsb&ael­ig;jar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00