Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. desember 2016

    Ára­móta­brenna verð­ur stað­sett neð­an Holta­hverf­is við Leir­vog. Kveikt verð­ur í brenn­unni kl. 20:30.

    Mun­ið að öll með­ferð skotelda á svæð­inu er bönn­uð, stjörnu­ljós og blys eru hættu­minni en flug­eld­ar og tert­ur skulu geym­ast heima fyr­ir.

    Hug­um að dýr­unum okk­ar

    Mat­væla­stofn­un minn­ir dýra­eig­end­ur á að huga vel að dýr­um sínumr á með­an á flug­elda­skot­um stend­ur. Slík­ar spreng­ing­ar kunna að valda dýr­un­um ofsa­hræðslu og geta þau vald­ið slys­um á sjálf­um sér og öðr­um við slík­ar að­stæð­ur. Hægt er að fyr­ir­byggja slys með því að grípa til við­eig­andi var­úð­ar­ráð­staf­ana fyr­ir gaml­árs­kvöld og þrett­ánd­ann. Dýra­eig­end­ur, sér­stak­lega þeir sem eiga hunda, ketti og hesta, kann­ast vel við þann óróa og ang­ist sem dýr þeirra ganga í gegn­um á þess­um tíma vegna lát­anna sem fylg­ir flug­elda­skot­um.

    Bæj­ar­bú­ar eru hvatt­ir til að ganga vel um og fjar­lægja flug­eld­arusl.

    Af­greiðslu­tími yfir ára­mót­in

    Bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar

    • 30. des­em­ber – kl. 08:00 – 14:00
    • 2. janú­ar – kl. 10:00 – 16:00

    Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar

    • 31. des­em­ber – Lok­að
    • 2. janú­ar – kl. 12:00 – 18:00

    Lága­fells­laug

    • 31. des­em­ber – kl. 08:00 – 12:00
    • 1. janú­ar – Lok­að

    Varmár­laug

    • 31. des­em­ber – kl. 09:00 – 12:00
    • 1. janú­ar – Lok­að