Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. desember 2016

  Ára­móta­brenna verð­ur stað­sett neð­an Holta­hverf­is við Leir­vog. Kveikt verð­ur í brenn­unni kl. 20:30.

  Mun­ið að öll með­ferð skotelda á svæð­inu er bönn­uð, stjörnu­ljós og blys eru hættu­minni en flug­eld­ar og tert­ur skulu geym­ast heima fyr­ir.

  Hug­um að dýr­unum okkar

  Matvælastofnun minnir dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínumr á meðan á flugeldaskotum stendur. Slíkar sprengingar kunna að valda dýrunum ofsahræðslu og geta þau valdið slysum á sjálfum sér og öðrum við slíkar aðstæður. Hægt er að fyrirbyggja slys með því að grípa til viðeigandi varúðarráðstafana fyrir gamlárskvöld og þrettándann. Dýraeigendur, sérstaklega þeir sem eiga hunda, ketti og hesta, kannast vel við þann óróa og angist sem dýr þeirra ganga í gegnum á þessum tíma vegna látanna sem fylgir flugeldaskotum.

  Bæj­ar­bú­ar eru hvatt­ir til að ganga vel um og fjar­lægja flug­eld­ar­usl.

  Af­greiðslu­tími yfir ára­mót­in

  Bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar

  • 30. des­em­ber – kl. 08:00 – 14:00
  • 2. janú­ar – kl. 10:00 – 16:00

  Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar

  • 31. des­em­ber – Lokað
  • 2. janú­ar – kl. 12:00 – 18:00

  Lága­fells­laug

  • 31. des­em­ber – kl. 08:00 – 12:00
  • 1. janú­ar – Lokað

  Varmár­laug

  • 31. des­em­ber – kl. 09:00 – 12:00
  • 1. janú­ar – Lokað
  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00