Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. desember 2015

    Ára­móta­brenna verð­ur stað­sett neð­an Holta­hverf­is við Leir­vog. Kveikt verð­ur í brenn­unni kl. 20:30.

    Mun­ið að öll með­ferð skotelda á svæð­inu er bönn­uð, stjörnu­ljós og blys eru hættu­minni, en flug­eld­ar og tert­ur skulu geym­ast heima fyr­ir.