Nýverið sýndi RÚV Íslenska heimildarmynd sem gerir grein fyrir hluta iðnsögu Íslendinga og fyrstu árum Íslands sem fjölmenningarsamfélags. Ullarvinnsla hófst á Álafossi seint á 19. öld og einstakt verksmiðjuþorp varð til. Sveitastúlkur, erlendir farandverkamenn, íslenskir uppgjafabændur og erlendir sérfræðingar mönnuðu vinnsluna. Ákaflega áhugaverður þáttur um sveitina okkar fögru.
Nýverið sýndi RÚV Íslenska heimildarmynd sem gerir grein fyrir hluta iðnsögu Íslendinga og fyrstu árum Íslands sem fjölmenningarsamfélags. Ullarvinnsla hófst á Álafossi seint á 19. öld og einstakt verksmiðjuþorp varð til. Sveitastúlkur, erlendir farandverkamenn, íslenskir uppgjafabændur og erlendir sérfræðingar mönnuðu vinnsluna.
Ákaflega áhugaverður þáttur um sveitina okkar fögru. Hægt er að horfa á þáttinn hér til 18. febrúar og hvetjum við ykkur eindregið til að fræðast um uppruna iðnaðarins hér í Mosfellssveit á árum áður.
Fyrir fróðleiksþyrsta um sögu Mosfellsbæjar er áhugaverð lesning að finna hér