Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ. Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living). Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum réttindum og skyldum sínum meðtöldum.
Ungur maður með CP-fötlun sem er með Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) óskar eftir aðstoðarfólki í hlutastarf til að annast stuðning inn á heimili sitt í Mosfellsbæ.
Hress og drífandi manneskja óskast: Aðstoðarfólk starfar eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf (e. Independent living). Hugmyndafræðin snýst um að fatlað fólk hafi stjórn á eigin aðstoð, þ.e. hvaða verk eru unnin, hver vinni þau, hvar og hvenær. Þetta gefur fötluðu fólki kost á að vera í réttu hlutverki í fjölskyldu sinni, vinnu, og samfélagi með öllum réttindum og skyldum sínum meðtöldum.
Hlutverk aðstoðarfólks er að aðstoða einstaklinginn við þær athafnir sem einstaklingurinn getur ekki framkvæmt án aðstoðar vegna fötlunar sinnar. Störf aðstoðarfólks geta þannig verði mjög fjölbreytt og fara eftir þörfum og lífsstíl þess einstaklings sem aðstoðarfólkið er ráðið í vinnu hjá.
Viðkomandi þarf að hafa bílpróf þar sem viðkomandi á bíl. Íslenskukunnátta er skilyrði. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfir lipurð í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, stundvísi og áreiðanleika.
Umsókn, ferilskrá og listi yfir meðmælendur skal senda á Huldu Hjaltadóttir, huldahj@internet.is eða í síma: 661 8362.