Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. febrúar 2013

    Fjöl­skyldu­svið Mos­fells­bæj­ar vill vekja at­hygli á að í dag þann 11. fe­brú­ar er 112 – dag­ur­inn hald­inn í fjöl­mörg­um Evr­ópu­lönd­um.

    Að þessu sinni er sjón­um beint að getu al­menn­ings til þess að bregð­ast við á vett­vangi al­var­legra slysa og veik­inda, að fólk hringi í 112 og veiti fyrstu að­stoð áður en sér­hæfð að­stoð berst.
    Einn­ig að vekja at­hygli al­menn­ings á að 112 er ekki bara neyð­ar­núm­er­ið hér heima held­ur einn­ig í lönd­um Evr­ópu.

    Í ljósi þess að 112 er neyð­ar­núm­er barna­vernd­ar­nefnda lands­ins er ástæða til að vekja at­hygli á til­kynn­inga­skyld­unni og upp­lýsa al­menn­ing um það hvert er hægt að leita þeg­ar vel­ferð barns er í húfi.

    Mik­il­vægt er að börn og for­eldr­ar viti hvert á að leita þeg­ar grun­ur er um van­rækslu eða of­beldi gagn­vart barni.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00