Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 1999

Sig­urð­ur Hrafn er fædd­ur árið 1939. Hann fékk áhuga á gull­smíði snemma á átt­unda ára­tungn­um og smíð­aði fyrsta stykk­ið sitt árið 1972. Sig­urð­ur Hrafn er að mestu sjálf­mennt­að­ur í fag­inu en naut leið­sagn­ar Sig­mars Maríus­son­ar og Stefáns B. Stef­án­son­ar gullsmiða þeg­ar á þurfti að halda. Sig­urð­ur Hrafn lauk sveins­prófi í gull­smíði árið 1992.

Sig­urð­ur Hrafn hélt fyrstu einka­sýn­ingu sína í Hlé­garði árið 1987 í boði menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar. Síð­an þá hef­ur Sig­urð­ur Hrafn hald­ið fjöl­marg­ar einka­sýn­ing­ar. Hann hef­ur einn­ig tek­ið þátt í sam­sýn­ing­um og unn­ið til verð­launa í al­þjóð­leg­um sam­keppn­um. Verk eft­ir Sig­urð Hrafn í eru með­al ann­ars í eigu For­seta­embætt­is­ins.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00