Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar árið 1998

Sigrún hóf fer­il sinn á sviði dæg­ur­tón­list­ar. Síð­ar stund­aði hún sí­gilt söngnám við Guild­hall School of Music and Drama í London og hélt síð­an til Ítal­íu til fram­halds­náms.

Hún hef­ur tek­ið þátt í marg­vís­leg­um upp­færsl­um og sýn­ing­um jafnt á sviði og í kvik­mynd­um, sem ber fjöl­breytt­um hæfi­leik­um henn­ar vitni.