Niðurstöður útboða. Útboð eru opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Opnun útboðs - Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi
Þann 25. júní 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi.
Opnun útboðs - Leiksvæði í Leirvogstunguhverfi og Helgafellshverfi
Tilboð opnuð 12. júní 2020. Leiksvæðin Tungubrekka í Leirvogstunguhverfi og Lautir í Helgafellshverfi.
Opnun útboðs - Hringvegur (1), Skarhólabraut - Langitangi
Tilboð opnuð 5. maí 2020. Breikkun og endurbætur Hringvegar (1) í Mosfellsbæ, milli Skarhólabrautar og Langatanga.