Auglýsing um skrá yfir þau störf hjá Mosfellsbæ sem undanþegin eru verkfallsheimild.
Skrá yfir þá starfsmenn sem falla undir 5.-8. tl. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
Starfsheiti | Fjöldi stöðugilda |
---|---|
Bæjarstjóri | 1 |
Framkvæmdastjóri fræðslusviðs | 1 |
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs | 1 |
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs | 1 |
Forstöðumaður fjármáladeildar (fjármálastjóri) | 1 |
Forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar (staðgengill bæjarstjóra) | 1 |
Forstöðumaður mannauðsdeildar (mannauðsstjóri) | 1 |
Lögmaður Mosfellsbæjar | 1 |
Aðalbókari | 1 |
Verkefnastjóri í fjármáladeild | 1 |
Verkefnastjóri þjónustu | 1 |
Starfsmenn launadeildar | 4 |
Íþróttafulltrúi (forstöðumaður íþróttamannvirkja) | 1 |
Skólastjórar grunnskóla | 5 |
Staðgengill skólastjóra Helgafellsskóla | 1 |
Staðgengill skólastjóra Lágafellsskóla | 1 |
Staðgengill skólastjóra Krikaskóla | 1 |
Leikskólastjórar | 1 |
Skólafulltrúi (staðgengill sviðsstjóra) | 5 |
Verkefnisstjóri fræðsluskrifstofu | 1 |
Skólastjóri Listaskóla Mosfellsbæjar | 1 |
Forstöðumaður bókasafns | 1 |
Húsnæðisfulltrúi | 1 |
Deildarstjóri barnaverndar- og ráðgjafardeildar | 1 |
Deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar | 1 |
Forstöðumaður búsetukjarna Hulduhlíð/Klapparhlíð | 1 |
Deildarstjóri Hulduhlíðar (staðgengill forstöðumanns) | 1 |
Deildarstjóri Klapparhlíðar (staðgengill forstöðumanns) | 1 |
Starfsmenn Hulduhlíð/Klapparhlíð | 18 |
Forstöðumaður búsetukjarna Þverholti | 1 |
Deildarstjóri Þverholts (staðgengill forstöðumanns) | 1 |
Starfsmenn Þverholts | 19 |
Forstöðumaður heimilis fyrir börn | 1 |
Deildarstjóri heimilis fyrir börn (staðgengill forstöðumanns) | 1 |
Starfsmenn heimilis fyrir börn | 11 |
Forstöðumaður Krókabyggðar | 1 |
Deildarstjóri Krókabyggðar (staðgengill forstöðumanns) | 1 |
Starfsmenn áfangaheimilis fyrir geðfatlaða - Krókabyggð | 7 |
Félagsstarf aldraðra | 1 |
Deildarstjóri þjónustustöðvar | 1 |
Byggingarfulltrúi | 1 |
Fagstjóri veitna | 1 |
Deildarstjóri framkvæmda- og eignadeildar | 1 |
Samþykkt á 1429. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar þann 23. janúar 2020.
Skrá þessi tekur gildi 15. febrúar 2020.
Mosfellsbæ 30. janúar 2020.
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar.
B deild – Útgáfud.: 31. janúar 2020
Nr. 74/2020 – 30. janúar 2020