Á fyrsta eða öðrum fundi að afloknum sveitarstjórnarkosningum kýs bæjarstjórn fulltrúa bæjarins í eftirtaldar samstarfsnefndir:
Almannavarnanefnd
Tveir aðalmenn og jafnmargir til vara í sameiginlegri almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins, þ.e. Hafnafjarðar, Bessastaðahrepps, Garðabæjar, Kópavogs, Seltjarnarness, Reykjavíkur, Mosfellsbæjar og Kjósar samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna þar um og staðfestingu dómsmálaráðuneytisins frá 14. nóvember 2003, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga um almannavarnir nr. 94/1962, með síðari breytingum.
Þverfaglegur vinnuhópur á að setja viðbragðsáætlunina saman og þeir sem eiga sæti í honum eiga að hafa góða þekkingu á skipulagi sveitarfélagsins. Sveitarstjórnin skipar vinnuhópinn og hann á að hafa skýrt umboð. Allar deildir og stofnanir eiga að koma að starfinu.
Þegar áætlunin er tilbúin er mælt með því að hún sé lögð fyrir sveitarstjórnina, bæði til að fá samþykki æðstu stjórnar sveitarfélagsins og til vekja athygli á henni.
Vinnuhópur, sem ber ábyrgð á því að setja áætlunina saman, hefur einnig það hlutverk að kynna hana innan stofnunarinnar. Áætlunina á að kynna á innraneti, á stórfundum og í einstökum deildum. Vinnuhópurinn á einnig að sjá um endurskoðunina. Mælt er með því að það sé gert á hálfs árs fresti. Stærri endurskoðun og endurgerð áætlunarinnar að hluta eða öllu leyti þarf svo að framkvæma með nokkura ára millibili, einu sinni á hverju kjörtímabili er góð tíðni.
Það er formaðurinn, sem æðsti pólitíski forsvarsmaður sveitarfélagsins, og sveitarstjórinn sem bera ábyrgð á því að viðbragðsáætluninni sé fylgt eftir og að hún sé samþykkt pólitískt.
Áætlunina á að prófa með æfingum. Æfingarnar sýna hversu nauðsynleg góð áætlun er og gefa um leið til kynna hvar endurbóta er þörf.
Aðalmenn
Varamenn
Heilbrigðisnefnd
Samkvæmt ákvæðum laga um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, reglugerð nr. 1110/2021 um sameiningu heilbrigðiseftirlits Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar við Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði og samþykktir fyrir sameinað heilbrigðiseftirlit kýs Mosfellsbær einn aðalmann og einn til vara í heilbrigðisnefnd og er kjörtímabil þeirra hið sama og bæjarstjórnar. Nýtt sameinað heilbrigðiseftirlit tók til starfa 1. janúar 2022.
Aðalmenn
Bjarni Ingimarsson
Varamenn
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fjórir aðalmenn og jafnmargir til vara skv. 4. gr. laga Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28. ágúst 1998 um sveitarfélög með íbúatöluna 5.001–10.000.
Aðalfulltrúar
Varafulltrúar
Samstarfsnefnd skíðasvæðanna
Einn aðalmaður og annar til vara skv. 3. gr. samþykktar fyrir stjórn skíðasvæðanna frá 30. september 2003.
Aðalmenn
Varamenn
Stefnuráð áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið
Aðalmenn
Stefnuráð byggðasamlaganna
Aðalmenn
Varamenn
Stjórn SSH (Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu)
Aðalmenn
Varamenn
Stjórn SHS (Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins)
Aðalmenn
Varamenn
Stjórn Sorpu bs.
Aðalmenn
Varamenn
Stjórn Strætó bs.
Einn aðalmaður og einn varamaður í stjórn Strætó bs., sbr. 5. gr. í stofnsamningi Strætó bs.
Aðalmenn
Varamenn
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
Aðalmenn
Varamenn
Þjónustuhópur aldraðra
Einn aðalmann og annan til vara skv. 7. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og samkomulagi við sveitarfélög sem aðild eiga að sama heilsugæsluumdæmi.