Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Neyð­ar­stjórn er ætlað að styðja og styrkja að­gerð­ir ein­stakra sveit­ar­fé­laga með sam­ræm­ingu, upp­lýs­ing­um og boð­leið­um.

Öll sveit­ar­fé­lög skipa neyð­ar­stjórn með er­ind­is­bréfi sem skil­grein­ir hlut­verk og til­gang neyð­ar­stjórna og ligg­ur sú skip­an til grund­vall­ar mönn­un neyð­ar­stjórn­anna.

Neyð­ar­stjórn­irn­ar starfa hvort sem er á hefð­bundn­um tím­um og al­manna­varna­tím­um.

Hlut­verk neyð­ar­stjórna

Frum­skylda sveit­ar­fé­laga er að stuðla að ör­yggi og vel­ferð borg­ar­anna. Neyð­ar­stjórn hef­ur því hlut­verki að gegna að sam­hæfa að­gerð­ir og grípa til neyð­ar­ráð­staf­ana þeg­ar neyð­ar­ástand skap­ast til að for­gangsr­aða lög­bund­inni þjón­ustu, sam­fé­lags­lega mik­il­vægri starf­semi, tryggja al­manna­heill og lág­marka hugs­an­leg­an sam­fé­lags­leg­an skaða.

Neyð­ar­ástand get­ur skap­ast þeg­ar ör­yggi og inn­við­um sam­fé­lags­ins er ógn­að, svo sem vegna nátt­úru­vár, þeg­ar um­hverfi og heilsu er ógn­að, og þeg­ar tækni­vá eða ann­ars kon­ar hættu­ástand skap­ast. Á neyð­arstigi er verk­efn­um for­gangsr­að­að og grunnstoð­ir í þjón­ustu sveit­ar­fé­lags­ins varð­ar til að halda uppi nauð­syn­leg­ustu starf­semi.

Bæj­ar­stjóri fer ásamt bæj­ar­ráði með fram­kvæmda­stjórn sveit­ar­fé­lags­ins. Fags­við, skrif­stof­ur og fyr­ir­tæki sveit­ar­fé­lags­ins bera hvert í sínu lagi ábyrgð á þeirri þjón­ustu sem þau veita. Neyð­ar­stjórn starf­ar sam­kvæmt við­bragðs­áætlun sveit­ar­fé­lags­ins.

Í neyðarstjórn sitja:

Bæjarskrifstofa

Regína Ás­valds­dótt­ir

Bæjarstjóriregina@mos.is
Regína Ás­valds­dótt­ir
Bæjarskrifstofa

Arn­ar Jóns­son

Sviðs­stjóri menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­málaarnar@mos.is
Arn­ar Jóns­son
Bæjarskrifstofa

Þóra M. Hjaltested

Bæjarlögmaður Mosfellsbæjarthora@mos.is
Þóra M. Hjaltested
Bæjarskrifstofa

Sig­ur­björg Fjöln­is­dótt­ir

Sviðs­stjóri vel­ferð­ar­sviðssigurbjorgf@mos.is
SF
Bæjarskrifstofa

Jó­hanna Björg Han­sen

Sviðs­stjóri um­hverf­is­sviðsjbh@mos.is
Símatími þri. og fim. kl. 10:00-11:00
í síma 5256700
JBH
Bæjarskrifstofa

Pét­ur Jens Lockton

Sviðs­stjóri fjármála- og áhættustýringarsviðspetur@mos.is
PJL
Bæjarskrifstofa

Hug­rún Ósk Ólafs­dótt­ir

Verkefnastjórihugrun@mos.is
HÓÓ
Bæjarskrifstofa

Guð­rún Marinós­dótt­ir

Stjórnandi barnaverndargudrunmar@mos.is
Símatími mán. kl. 10:00-11:00
í síma 5256700
GM
Bæjarskrifstofa

Magnea Ingi­mund­ar­dótt­ir

Verkefnastjóri fræðslu- og frístundasviðsmagnea@mos.is
MI
Þjónustustöð, Völuteig 15

Bjarni Ás­geirs­son

Deildarstjóri þjónustudeildarbjarni@mos.is
Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00