15. ágúst 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) varaformaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Heiðar Örn Stefánsson embættismaður
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Dreifistöð veitna Bjarkarholt 22a201907152
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.
Bæjarráð synjar því með 3 atkvæðum að færa staðsetningu dreifistöðvarinnar með vísan til fyrirliggjandi minnisblaðs. Skipulagsfulltrúa er falið að svara erindinu.
2. Bjarkarholt 22a - ný dreifistöð Veitna201904318
Á 489. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd fellst fyrir sitt leyti á fyrirliggjandi tillögu að nýrri dreifistöð rafmagns í Bjarkarholti og vísar afgreiðslu byggingarleyfis til embættis byggingarfulltrúa. Nefndin vísar þeim hluta er varðar úthlutun lóðarinnar undir dreifistöð til bæjarráðs. Samþykkt með fimm atkvæðum."
Bæjarráð samþykkir með 3 atkvæðum að úthluta Veitum lóð undir dreifistöð við Bjarkarholt 22a í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
3. Tjóna- og slysahætta af starfsrækslu golfvallar í Mosfellsdal201906038
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs lögð fyrir bæjarráð.
Bæjarráð felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að ræða við Fasteignafélagið Laufskála og GM og leita lausnar í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.
4. Desjamýri 11-14, gatnagerð og hliðrun þrýstilagnar201901334
Í samræmi við umfjöllun í meðfylgjandi minnisblaði Umhverfissviðs er lagt til að gengið verði til samningaviðræðna við VGH Mosfellsbæ vegna gatnagerðar og hliðrunar þrýstilagnar í Desjamýri 11-14
Samþykkt með 3 atkvæðum að gengið verði til samningaviðræðna við þann sem átti lægsta gilda boð, VGH Mosfellsbæ, og er umhverfissviði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs hans að því gefnu að öllum skilyrðum útboðsgagna sé uppfyllt.
5. Undirskriftarlisti vegna eingreiðslu 1. ágúst201907345
Undirskriftarlisti vegna eingreiðslu 1. ágúst
Í umboði Mosfellsbæjar til samninganefndar Sambands Íslenskra sveitarfélaga kemur eftirfarandi fram: "Umboð þetta er fullnaðarumboð og eftir að það hefur verið gefið er sveitarfélaginu/stofnuninni ekki heimilt að hafa afskipti af kjarasamningagerð". Bæjarráð framsendir erindið í því ljósi til samninganefndar Sambands Íslenskra sveitarfélaga. Bæjarstjóri mun samhliða ræða málið við framkvæmdastjóra Sambands Íslenskra sveitarfélaga.
6. Kæra - Mannverk ehf gegn Mosfellsbæ201908003
Kæra - Mannverk ehf gegn Mosfellsbæ - ákvörðun kærunefndar útboðsmála
Lagt fram og farið yfir stöðu málsins.
7. Ósk um viðræður vegna lóða í Desjamýrir 11-14201907286
Ósk um viðræður vegna lóða í Desjamýrir 11-14
Bæjarráð bendir bréfritara á að sækja um lóðir að Desjamýri 11-14 þegar þær verða auglýstar í samræmi við úthlutunarreglur og stefnu Mosfellsbæjar. Varðandi aðrar lóðir, Desjamýri 1-10, felur bæjarráð lögmanni Mosfellsbæjar að kanna hvort forsendur séu til að afturkalla úthlutun lóða þar sem framkvæmdir hafa ekki hafist.
8. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ201706050
Erindi frá Golfklúbb Mosfellsbæjar. Farið yfir stöðu málsins.
Bæjarráð samþykkir með 3 atkvæðum að fela bæjarstjóra og lögmanni Mosfellsbæjar að leita leiða til að bregðast við breyttum forsendum í viðræðum um aðkomu Mosfellsbæjar að fjárhagslegri endurskipulagningu GM.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 372201907023F
Fundargerð 372. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1408. fundi bæjarráðs.
Fundargerð 372. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1408. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Fossatunga 25-27, Umsókn um byggingarleyfi 201906085
Fossatunga nr.25-27/Umsókn um byggingarleyfi
Jens Björnsson kt.240851-4749 og Sigurgísli Jónasson kt.310875-5549, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílskúr á lóðinni Fossatunga 25-27, Mosfellsbæ. í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Hús nr.25 195,9 m2 655,8 m3.
Hús nr.27 195,9 m2 655,8 m3Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1408. fundi bæjarráðs.
9.2. Dalland , Umsókn um byggingarleyfi 201904118
Dalland,starfsmannahús/Umsókn um byggingarleyfi
B.Pálsson efh. kt.6101051060 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri Starfsmannahús á lóðinni merkt starsmannahús lóð 5 í deiliskipulagi.
í samræmi við framlögð gögn.Starfsmannahús 166,1 m2, 568,8 m3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 372. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1408. fundi bæjarráðs.
Fundargerðir til staðfestingar
10. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 490201907021F
Fundargerð 490. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 1408. fundi bæjarráðs.
Fundargerð 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Breyting á deiliskipulagi - Dalland 123625 201811119
Á 484. fundi skipulagsnefndar 10. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar erindinu til lögmanns bæjarins til umsagnar." Lögð fram umsögn lögmanns bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.2. Völuteigur 8 - breyting á deiliskipulagi og aðalskipulagi 201804256
Á 489. fundi skipulagsnefndar 5. júlí 2019 mættu Orri Árnason og Gréta Björnsdóttir frá Zeppelín arkitektum og Hjalti Gylfason frá Mannverki á fundinn og kynntu tillögu að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi lóðar við Völuteig 8. Umræður urðu um tillöguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.3. Skeljatangi 3 - breyting á húsi, nýjar svalir. 201907141
Borist hefur erindi frá Sigsteini Helga Magnússyni dags. 9. júlí 2019 varðandi breytingu á húsinu að Skeljatanga 3, nýjar svalir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.4. Miðdalur land nr. 213970 - ósk um gerð deiliskipulags 201711111
Á 449. fundi skipulagsnefndar 24. nóvember 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi. Nefndin synjar hinsvegar beiðni umsækjanda um bráðabirgðaleyfi fyrir sumarhúsi á lóðinni." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.5. Atvinnusvæði í landi Blikastaða 201805153
Á 1400. fundi bæjarráðs 23. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að fela bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu á nýju atvinnuhverfi í landi Blikastaða í Mosfellsbæ." Lögð fram viljayfirlýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.6. Sunnukriki 3 - breyting á deiliskipulagi innkeyrsla á lóð 201907099
Borist hefur erindi frá Guðjóni Magnússyni ark. fh. lóðarhafa dags. 5. júlí 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi að Sunnukrika 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.7. Frágangur á lóðarmörkum 201907026
Borist hefur erindi frá lóðarhöfum Laxatungu 102,104 og 106 dags. 27. júní 2019 varðandi frágang á lóðarmörkum milli húsa við Laxatungu og Vogatungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.8. Æsustaðaland - ósk um gerð deiliskipulags. 201905159
Á 485. fundi skipulagsnefndar 29. maí 2019 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að hefja vinnu við gerð deiliskipulags sem hefst með gerð skipulagslýsingar sbr. 40. gr. skipulagslaga." Lögð fram skipulagslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 370 201907006F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
10.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 371 201907020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 490. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1408. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.