Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. ágúst 2019 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) varaformaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) áheyrnarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
 • Heiðar Örn Stefánsson embættismaður

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Dreif­istöð veitna Bjark­ar­holt 22a201907152

  Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa.

  Bæj­ar­ráð synj­ar því með 3 at­kvæð­um að færa stað­setn­ingu dreif­i­stöðv­ar­inn­ar með vís­an til fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaðs. Skipu­lags­full­trúa er fal­ið að svara er­ind­inu.

 • 2. Bjark­ar­holt 22a - ný dreif­istöð Veitna201904318

  Á 489. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd fellst fyrir sitt leyti á fyrirliggjandi tillögu að nýrri dreifistöð rafmagns í Bjarkarholti og vísar afgreiðslu byggingarleyfis til embættis byggingarfulltrúa. Nefndin vísar þeim hluta er varðar úthlutun lóðarinnar undir dreifistöð til bæjarráðs. Samþykkt með fimm atkvæðum."

  Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um að út­hluta Veit­um lóð und­ir dreif­istöð við Bjark­ar­holt 22a í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn.

 • 3. Tjóna- og slysa­hætta af starfs­rækslu golf­vall­ar í Mos­fells­dal201906038

  Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs lögð fyrir bæjarráð.

  Bæj­ar­ráð fel­ur fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ræða við Fast­eigna­fé­lag­ið Lauf­skála og GM og leita lausn­ar í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað.

 • 4. Desja­mýri 11-14, gatna­gerð og hliðr­un þrýstilagn­ar201901334

  Í samræmi við umfjöllun í meðfylgjandi minnisblaði Umhverfissviðs er lagt til að gengið verði til samningaviðræðna við VGH Mosfellsbæ vegna gatnagerðar og hliðrunar þrýstilagnar í Desjamýri 11-14

  Sam­þykkt með 3 at­kvæð­um að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við þann sem átti lægsta gilda boð, VGH Mos­fells­bæ, og er um­hverf­is­sviði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll­um skil­yrð­um út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

 • 5. Und­ir­skrift­arlisti vegna ein­greiðslu 1. ág­úst201907345

  Undirskriftarlisti vegna eingreiðslu 1. ágúst

  Í um­boði Mos­fells­bæj­ar til samn­inga­nefnd­ar Sam­bands Ís­lenskra sveit­ar­fé­laga kem­ur eft­ir­far­andi fram: "Um­boð þetta er fulln­að­ar­um­boð og eft­ir að það hef­ur ver­ið gef­ið er sveit­ar­fé­lag­inu/stofn­un­inni ekki heim­ilt að hafa af­skipti af kjara­samn­inga­gerð". Bæj­ar­ráð fram­send­ir er­ind­ið í því ljósi til samn­inga­nefnd­ar Sam­bands Ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Bæj­ar­stjóri mun sam­hliða ræða mál­ið við fram­kvæmda­stjóra Sam­bands Ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

 • 6. Kæra - Mann­verk ehf gegn Mos­fells­bæ201908003

  Kæra - Mannverk ehf gegn Mosfellsbæ - ákvörðun kærunefndar útboðsmála

  Lagt fram og far­ið yfir stöðu máls­ins.

  • 7. Ósk um við­ræð­ur vegna lóða í Desja­mýr­ir 11-14201907286

   Ósk um viðræður vegna lóða í Desjamýrir 11-14

   Bæj­ar­ráð bend­ir bréf­rit­ara á að sækja um lóð­ir að Desja­mýri 11-14 þeg­ar þær verða aug­lýst­ar í sam­ræmi við út­hlut­un­ar­regl­ur og stefnu Mos­fells­bæj­ar. Varð­andi að­r­ar lóð­ir, Desja­mýri 1-10, fel­ur bæj­ar­ráð lög­manni Mos­fells­bæj­ar að kanna hvort for­send­ur séu til að aft­ur­kalla út­hlut­un lóða þar sem fram­kvæmd­ir hafa ekki haf­ist.

  • 8. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ201706050

   Erindi frá Golfklúbb Mosfellsbæjar. Farið yfir stöðu málsins.

   Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með 3 at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og lög­manni Mos­fells­bæj­ar að leita leiða til að bregð­ast við breytt­um for­send­um í við­ræð­um um að­komu Mos­fells­bæj­ar að fjár­hags­legri end­ur­skipu­lagn­ingu GM.

   Fundargerðir til kynningar

   • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 372201907023F

    Fundargerð 372. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1408. fundi bæjarráðs.

    Fund­ar­gerð 372. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1408. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 9.1. Fossa­tunga 25-27, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906085

     Fossa­tunga nr.25-27/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi

     Jens Björns­son kt.240851-4749 og Sig­ur­gísli Jónasson kt.310875-5549, sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni Fossa­tunga 25-27, Mos­fells­bæ. í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
     Stærð­ir: Hús nr.25 195,9 m2 655,8 m3.
     Hús nr.27 195,9 m2 655,8 m3

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 372. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1408. fundi bæj­ar­ráðs.

    • 9.2. Dal­land , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201904118

     Dal­land,starfs­manna­hús/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi

     B.Páls­son efh. kt.6101051060 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri Starfs­manna­hús á lóð­inni merkt stars­manna­hús lóð 5 í deili­skipu­lagi.
     í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

     Starfs­manna­hús 166,1 m2, 568,8 m3.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 372. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1408. fundi bæj­ar­ráðs.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 10. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 490201907021F

     Fundargerð 490. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 1408. fundi bæjarráðs.

     Fund­ar­gerð 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 10.1. Breyt­ing á deili­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

      Á 484. fundi skipu­lags­nefnd­ar 10. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd vís­ar er­ind­inu til lög­manns bæj­ar­ins til um­sagn­ar." Lögð fram um­sögn lög­manns bæj­ar­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.2. Völu­teig­ur 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi og að­al­skipu­lagi 201804256

      Á 489. fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. júlí 2019 mættu Orri Árna­son og Gréta Björns­dótt­ir frá Zepp­elín arki­tekt­um og Hjalti Gylfa­son frá Mann­verki á fund­inn og kynntu til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi lóð­ar við Völu­teig 8. Um­ræð­ur urðu um til­lög­una.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.3. Skelja­tangi 3 - breyt­ing á húsi, nýj­ar sval­ir. 201907141

      Borist hef­ur er­indi frá Sig­steini Helga Magnús­syni dags. 9. júlí 2019 varð­andi breyt­ingu á hús­inu að Skelja­tanga 3, nýj­ar sval­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.4. Mið­dal­ur land nr. 213970 - ósk um gerð deili­skipu­lags 201711111

      Á 449. fundi skipu­lags­nefnd­ar 24. nóv­em­ber 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi. Nefnd­in synj­ar hins­veg­ar beiðni um­sækj­anda um bráða­birgða­leyfi fyr­ir sum­ar­húsi á lóð­inni." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.5. At­vinnusvæði í landi Blikastaða 201805153

      Á 1400. fundi bæj­ar­ráðs 23. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra að und­ir­rita vilja­yf­ir­lýs­ingu um upp­bygg­ingu á nýju at­vinnu­hverfi í landi Blikastaða í Mos­fells­bæ." Lögð fram vilja­yf­ir­lýs­ing.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.6. Sunnukriki 3 - breyt­ing á deili­skipu­lagi inn­keyrsla á lóð 201907099

      Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Magnús­syni ark. fh. lóð­ar­hafa dags. 5. júlí 2019 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi að Sunnukrika 3.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.7. Frá­gang­ur á lóð­ar­mörk­um 201907026

      Borist hef­ur er­indi frá lóð­ar­höf­um Laxa­tungu 102,104 og 106 dags. 27. júní 2019 varð­andi frá­g­ang á lóð­ar­mörk­um milli húsa við Laxa­tungu og Voga­tungu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.8. Æs­ustað­a­land - ósk um gerð deili­skipu­lags. 201905159

      Á 485. fundi skipu­lags­nefnd­ar 29. maí 2019 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að hefja vinnu við gerð deili­skipu­lags sem hefst með gerð skipu­lags­lýs­ing­ar sbr. 40. gr. skipu­lagslaga." Lögð fram skipu­lags­lýs­ing.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 370 201907006F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     • 10.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 371 201907020F

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 490. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1408. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:28