14. febrúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) formaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
- Marta Hildur Richter menningarsvið
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Lagt fram.
Almenn erindi
2. Lista- og menningarsjóður uppgjör 2016201702091
Lagt fram uppgjör Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2016
Lagt fram.
3. Afmæli Mosfellsbæjar 2017201702033
Lagðar fram upplýsingar um stöðu á undirbúningi 30 ára kaupstaðarafmælis Mosfellsbæjar.
Lagt fram.
4. Vetrarhátíð 2017201702095
Lagðar fram upplýsingar um þátttöku Mosfellsbæjar í Vetrarhátíð 2017.
Marta Hildur Richter forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar sagði frá þátttöku Mosfellsbæjar í Vetrarhátíð 2017.
5. Menningarvor 2017201702093
Upplýst um stöðu undirbúnings vegna Menningarvors 2017.
Menningarvor Mosfellsbæjar fer fram dagana 28. mars og 4. apríl 2017. Dagskrá verður nánar auglýst síðar.