Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. febrúar 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Guðjón Magnússon 3. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ201610205

    Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur. Að þessu sinni fær nefndin í heimsókn til sín forsvarsmenn Hvíta Riddarans og heimsækir í lok fundar athafnasvæði Motomos

    Á fund­inn mætti Agn­ar Freyr Gunn­ars­son frá Hvíta Ridd­ar­an­um , hann kynnti fé­lag­ið.

    Heim­sókn til MotoMos frestað vegna veiknda.

    Gestir
    • Agnar Freyr Gunnarsson
    • 2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016201701282

      Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.

      Linda U. Fram­kvæmd­ar­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs fór yfir og kynnti helstu nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar­inn­ar.

    • 3. Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016201611269

      Farið yfir vinnuferla vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016.

      Nefnd­in fór yfir verk­ferla og gengi ný­af­stað­inni há­tíð­ar vegna íþrót­ta­karls og konu Mos­fells­bæj­ar 2016.

      • 4. Ungt fólk 2016-Lýð­heilsa ungs fólks í Mos­fells­bæ (8., 9. og 10. bekk­ur árið 2016)201606053

        Kvíði, sjónarhorn unglinga í Mosfellsbæ - kynning á niðurstöðum úr hópastarfi á fræðsludegi um kvíða sem haldinn var í desember.

        Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi kynnti nið­ur­stöð­ur úr hóp­astarfi ung­menna á fræðslu­degi um kvíða og Fór yfir helstu nið­ur­stöð­ur.

        Almenn erindi - umsagnir og vísanir

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30