1. febrúar 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
- Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungt fólk 2016-Lýðheilsa ungs fólks í Mosfellsbæ (8., 9. og 10. bekkur árið 2016)201606053
Kvíði, sjónarhorn unglinga í Mosfellsbæ - kynning á niðurstöðum úr hópastarfi á fræðsludegi um kvíða sem haldinn var í desember.
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu og frábært og þarft verkefni. Verkefnið heldur áfram og verður kynnt aftur í fræðslunefnd.
Gestir
- Hulda Sólrún Guðmundsdóttir skólasálfræðingur
3. Skóladagatöl 2017-2018201611087
Lagt fram til samþykktar
Skóladagatölin samþykkt. Á fræðslu- og frístundasviði er þegar hafin vinna við að setja upp gæðaferla við gerð skóladagatala leik- og grunnskóla bæjarins. Ferlarnir eru unnir í samræmi við lög og reglugerðir þar að lútandi og í samstarfi við hagsmunaaðila.
- FylgiskjalHulduberg 2017-2018.pdfFylgiskjalLágafellsskóli - 2017-2018.pdfFylgiskjalLeirvogstunguskóli 2017-2018.pdfFylgiskjalHlaðhamrar 2017-2018.xls.pdfFylgiskjalHlíð 2017-2018 (2).pdfFylgiskjalHöfðaberg leikskóladeild 2017-2018.pdfFylgiskjalKrikaskóli 2017-2018.pdfFylgiskjalReykjakot 2017-2018.pdfFylgiskjalVarmárskóli 2017-2018.pdf
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Þjónustukönnunin kynnt.