9. mars 2017 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
- Nína Rós Ísberg aðalmaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Guðrún Birna Sigmarsdóttir umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kirkjugarður í hliðum Úlfarsfells - drög að matsáætlun.201702115
Lögð fram drög Reykjavíkurborgar að matsáætlun fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells
Málið kynnt.
2. Sandskeiðslína 1 - Landsnet - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1201701026
Lögð fram til kynningar umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1
Lagt fram til kynningar.
- Fylgiskjal2509-367-AHM-001-V14 Áhættumat vegna vatnsverndar fyrir SS1 og SAN.pdfFylgiskjalBreytingar á flutningskerfinu við höfuðborgarsvæðið, fyrirhugaðar framkv....pdfFylgiskjalLýsing mannvirkja frh..pdfFylgiskjallýsing mannvirkja vegna útgáfu framkvæmdaleyfis.pdfFylgiskjalÁlit Skipulagsstofnunar_2009.09.17.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur_Viðauki 8.pdfFylgiskjal2009.08.10 Suðvesturlínur - Matsskýrsla.pdfFylgiskjalViðauki 7 - Hljóðvist, raf- og segulsvið.pdfFylgiskjalViðauki 6 - Jarðstrengir og loftlínur.pdfFylgiskjalViðauki 4 - Ferðaþjónusta og útivist.pdfFylgiskjalViðauki 3 - Jarðfræði og jarðmyndanir.pdfFylgiskjalViðauki 2 - Frumrannsóknir á gróðurskemmdum.pdfFylgiskjalViðauki 1 - Fuglar og gróður.pdfFylgiskjalViðaukar - forsíða og skrá.pdfFylgiskjalMynda- og kortahefti_forsíða og skrá.pdfFylgiskjal5. hluti_Líkanmyndir.pdfFylgiskjal4. hluti_Sýnileikakort.pdf
3. Opinn fundur umhverfisnefndar 2017201703029
Umræða um opinn fund umhverfisnefndar sem fyrirhugaður er þann 18. maí 2017.
Umræður um opinn fund umhverfisnefndar og mögulegt fyrirkomulag hans. Fundurinn verður haldinn 18. maí 2017 og efni fundarins verða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og umhverfismál í Mosfellsbæ. Fyrirlesarar verða Lúðvík Gústafsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Andri Snær Magnason rithöfundur.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
4. Yrkjusjóður - beiðni um stuðning fyrir árið 2017201611276
Bæjarráð vísaði erindinu aftur til umsagnar umhverfisnefndar.
Umræður um beiðni Yrkjustjóðs um styrk.
Umsögn nefndarinnar samþykkt samhljóða og fylgir erindinu.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Þjónustukönnun Gallup lögð fram til kynningar. Umræður um málið.