1. október 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður S. Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um byggingarsjóð Landspítala.201509439
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um byggingarsjóð Landspítala lagt fram.
Lagt fram.
2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum201509484
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt til umhverfis- og skipulagsnefndar til upplýsingar.
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd201509485
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt til umhverfis- og skipulagsnefndar til upplýsingar.
4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir tengt málefnum aldraðra201509443
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sjóði og stofnanir sem starfa skv. staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og jafnframt til fjölskyldunefndar til upplýsingar.
5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu201509488
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðgarð á miðhálendinu lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisnefndar til upplýsingar.
6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu um landsskipulagsstefnu 2015-2026201509458
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til upplýsingar.
7. Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal201407126
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar um málið sem bæjarráð óskaði eftir þann á 1175. fundi 14.8.2014.
Samþykkt með þremur atkvæðum að synja Iceland Excursions um gerð deiliskipulags fyrir Æsustaðarland að svo stöddu. Jafnframt er samþykkt að fela skipulagsnefnd að skoða heildarskipulag á svæðinu í samræmi við framlagt minnisblað nefndarinnar.
8. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitafélaga201507182
Lögð fram drög að bréfi til eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela fjármálastjóra að senda framlagt bréf til eftirlitsnefndar.
9. Rekstur deilda janúar til júní 2015201509508
Rekstraryfirlit janúar til júní 2015 kynnt. Fylgigögn með málinu verða lögð fram í fundarátt á morgun.
Rekstraryfirlitið er lagt fram og gert aðgengilegt á heimasíðu Mosfellsbæjar í samræmi við markmið bæjarins um birtingu fjárhagsupplýsinga úr bókhaldi bæjarins.