Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. október 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) 5. varabæjarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1228201509022F

    Fund­ar­gerð 1228. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi frá Golf­klúbbi Mos­fells­bæj­ar varð­andi til­von­andi íþróttamið­stöð við Hlíða­völl 201509370

      Er­indi Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi Íþróttamið­stöð við Hlíða­völl lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1228. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Drög frum­varps um breyt­ingu á lög­um um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga til um­sagn­ar 201509386

      Beiði um um­sögn vegna breyt­ing­ar á lög­um tekju­stofna sveit­ar­fé­laga til um­sagn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1228. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Um­ræð­ur um vanda flótta­manna frá stríðs­hrjáð­um svæð­um. 2015082191

      Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um stöðu mála lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1228. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

      Drög að sam­komu­lagi við Al­efli vegna út­hlut­un­ar lóða við Bjark­ar­holt 1-9 og Há­holt 23 kynnt og lögð fyr­ir bæj­ar­ráð, ásamt út­hlut­un­ar­skil­mál­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn fresti af­greiðslu á þeirri ákvörð­un bæj­ar­ráðs að sam­þykkja sam­komulag Mos­fells­bæj­ar og bygg­ing­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Al­efl­is um mögu­lega út­hlut­un á 5 fjöl­býl­is­húsa­lóð­um við Bjark­ar­holt 1-9 og Há­holti 23. Megin­á­stæð­an er sú að út­hlut­un­ar­skil­mál­ar liggja ekki fyr­ir. $line$$line$Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu. $line$$line$Af­greiðsla 1228. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur frá­leitt að full­trú­ar D-, S- og V-lista í bæj­ar­stjórn skuli ætla að sam­þykkja sam­komulag við Al­efli um mögu­lega út­hlut­un 5 fjöl­býl­is­húsa­lóða í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar án þess að fyr­ir liggi sér­stak­ir út­hlut­un­ar­skil­mál­ar sem tryggja hags­muni sveit­ar­fé­lags­ins en hlut­verk bæj­ar­stjórn­ar er ekki síst að sjá til þess. Þann­ig ligg­ur til dæm­is ekki fyr­ir í hvaða lóðaröð upp­bygg­ing­in verð­ur. Ef sú staða kem­ur upp að Há­holt 23 sé lát­ið mæta af­gangi er sú hætta fyr­ir hendi að lóð­ar­hafi ann­að hvort geti ekki eða vilji ekki ljúka verk­inu og bær­inn sitji áfram uppi með Há­holt 23 sem óleyst vanda­mál. Fyr­ir utan að út­hlut­un­ar­skil­mála vanti er líka það ójafn­ræði sem þetta fyr­ir­komulag um út­hlut­un fel­ur í sér. Að­r­ir en Al­efli þurfa að reiða fram 110 millj­ón­ir strax í upp­hafi til að fá lóð­irn­ar, á með­an það er óljóst hvað það mun kosta Al­efli að koma til móts við kröf­ur Mos­fells­bæj­ar um upp­bygg­ingu á skipu­lags­reitn­um við Há­holt 23. Það að spyrða sam­an, í hinni fyr­ir­hug­uðu út­hlut­un, hags­muni bæj­ar­ins og einka­fyr­ir­tæk­is er vara­samt í sjálfu sér. Það eyk­ur til muna hætt­una á ágrein­ingi og mála­ferl­um og sam­rým­ist hvorki gagn­særri, né góðri stjórn­sýslu. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur því áherslu á að samin verði lausn sem ger­ir öll­um um­sækj­end­um um lóð­irn­ar jafn hátt und­ir höfði.$line$$line$Bók­un S lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar telja mik­il­vægt að hefja upp­bygg­ingu í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Til að upp­bygg­ing geti átt sér stað sam­kvæmt gild­andi deili­skipu­lagi mið­bæj­ar þarf hús­ið Há­holt 23 að víkja og á því þurfti að finna lausn sem ekki væri íþyngj­andi fyr­ir bæj­ar­sjóð. Það hús er í eigu þeirra að­ila sem sækjast eft­ir bygg­ing­ar­rétti á lóð­un­um við Bjark­ar­holt 1-9. Mark­mið­ið með að tengja út­hlut­un Bjark­ar­holtslóð­anna við fram­tíð húss­ins að Há­holti 23 er að upp­bygg­ing mið­bæj­ar­ins geti haf­ist í sam­ræmi við deili­skipu­lag og að koma í veg fyr­ir að kostn­að­ur við upp­kaup húss­ins lendi áskatt­greið­end­um í Mos­fells­bæ. Einn­ig erum við sam­mála því áliti sem fram kem­ur i minn­is­blaði lög­manns að sú leið sem hér er valin tryggi jafn­ræði og gagn­sæi sem lög og regl­ur kveða á um. $line$$line$Bók­un D og V lista Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar Græns fram­boðs$line$Til af­greiðslu fyr­ir þess­um bæj­ar­stjórn­ar­fundi ligg­ur til­laga um að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­komu­lagi við Al­efli ehf um að Mos­fells­bær geti aug­lýst lóð­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar laus­ar til um­sókn­ar. Jafn­framt að nú­ver­andi bygg­ing við Há­holt 23 sem er í eigu Al­efl­is ehf víki eða verði end­ur­byggð. Þetta sam­komulag er grund­vallar­for­senda þess að hægt sé að gera út­hlut­un­ar­skil­mála fyr­ir lóð­irn­ar. Því gæt­ir mik­ils mis­skiln­ings í mál­flutn­ingi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Að öðru leyti taka bæj­ar­full­trú­ar V og D-lista und­ir bók­un Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í þessu máli.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gef­ur lít­ið fyr­ir út­skýr­ing­ar D-lista um mis­skiln­ing. Ekki verð­ur séð hvern­ig bæj­ar­stjórn get­ur geng­ið frá sam­komu­lagi við Al­efli um mögu­lega út­hlut­un án þess að út­hlut­un­ar­skil­mál­ar liggi fyr­ir. Ekk­ert hef­ur kom­ið fram í máli D-lista sem breyt­ir þeirri stað­reynd.

    • 1.5. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

      Lagt fram minn­is­blað um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í evr­ópskri lýð­ræðis­viku dag­ana 12. - 18. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1228. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1229201509026F

      Fund­ar­gerð 1229. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 311201509024F

        Fund­ar­gerð 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fundaráætlun fræðslu­nefnd­ar 201509230

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. End­ur­mennt­un­ar­sjóð­ur 2015 201507038

          Kynn­ing á út­hlut­un 2015

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Era­smus+ 201506290

          Kynn­ing á styrk­veit­ing­um úr Era­smus+

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Sprota­sjóð­ur 201402309

          Kynn­ing á verk­efn­um í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar sem Sprota­sjóð­ur hef­ur styrkt und­an­farin tvö ár.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2014-2015 201509137

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þakk­ar Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir vand­aða skýrslu en bend­ir jafn­framt á nauð­syn þess að ár­leg skýrsla um skólast­arf síð­asta árs sé líka not­uð til að gera grein fyr­ir því sem þarf að laga s.s. stytta bið­lista í nám í tón­list­ar­skól­an­um, bæta mötu­neytis­að­stöðu og fá yf­ir­sýn yfir raun­veru­lega fjár­þörf, að­bún­að o.s.frv. Vanda­mál leys­ast ekki af sjálf­um sér og því mik­il­vægt að ræða þau í fræðslu­nefnd enda hlut­verk henn­ar að sjá til þess að að­bún­að­ur skól­anna sé í lagi. Í ljósi þess að það er lög­bund­in skylda fræðslu­nefnd­ar "að stað­festa starfs­áætlun skóla ár hvert" kall­ar Íbúa­hreyf­ing­in eft­ir starfs­áætl­un­um skól­anna fyr­ir árið 2015-2016. $line$$line$Bók­un V og D lista $line$Full­trú­ar V og D lista þakka fyr­ir góða skýrslu frá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar. Skýrsl­an er góð yf­ir­sýn yfir það mikla og góða starf sem unn­ið er í skóla­stofn­un­um bæj­ar­ins. Bæj­ar­full­trú­ar V og D-lista treysta fræðslu­nefnd og skóla­skrif­stofa til að fara með mál­efni skól­anna og vekja á því at­hygli ef vís­bend­ing­ar séu um að að­bún­aði sé ábóta­vant. Við bend­um bæj­ar­full­trúa M-lista, sem jafn­framt er vara­mað­ur í fræðslu­nefnd, á að lesa fund­ar­gerð fræðslu­nefnd­ar nr. 305 frá 17. mars sl. er þar er fjallað um star­fálætlan­ir grunn­skóla ár­anna 2015-2017. Þar seg­ir orð­rétt í fund­ar­gerð­inni "Skóla­stjór­ar grunn­skól­anna mættu á fund­inn og kynntu starfs­áætlan­ir skóla sinna fyr­ir næsta skóla­ár og helstu verk­efni. Grunn­skól­arn­ir munu leggja sér­staka áherslu á lest­ur allra ár­ganga næstu skóla­ár, í takti við Hvera­dala­sátt­mál­ann auk ann­arra átaks- og þró­un­ar­verk­efna. Starfs­áætlan­irn­ar verða birt­ar á heima­síð­um skól­anna. Starfs­áætlan­irn­ar sam­þykkt­ar með fimm at­kvæð­um."$line$$line$Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Hinseg­in fræðsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar - til­laga frá bæj­ar­full­trú­um allra flokka 201506183

          Bæj­ar­full­trú­ar allra flokka leggja fram sam­eig­in­lega til­lögu um hinseg­in fræðslu í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Áheyrna­full­trúi for­eldra í fræðslu­nefnd 201412287

          Áheyrna­full­trúi grunn­skóla­for­eldra í fræðslu­nefnd

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 397201509023F

          Fund­ar­gerð 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

            Lagð­ar fram að nýju til­lög­ur að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og að deili­skipu­lagi "Vík­inga­ver­ald­ar", sbr. um­fjöllun á 396. fundi. Einn­ig lögð fram um­hverf­is­skýrsla (drög)vegna skipu­lagstil­lagn­anna, tekin sam­an af Teikni­stofu arki­tekta.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Fyr­ir­spurn um gatna­gerð og lagn­ir við Ása 4 2015081539

            Tekin fyr­ir fyr­ir­spurn um hönn­un og gatna­gerð að Ásum, sem bæj­ar­ráð vís­aði til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um mál­ið. Frestað á 396. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Skipu­lags­mál í Krika­hverfi, sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar 9.9.2015 um íbúa­fund. 201509219

            Í tengsl­um við um­fjöllun um til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi varð­andi mið­svæði norð­an Krika­hverf­is sam­þykkti Bæj­ar­stjórn 9.9.2015 að hald­inn skyldi fund­ur með íbú­um Krika­hverf­is. Frestað á 396. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Ástu-Sólliljugata 19-21, 18-20 og 26-28, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða 201508937

            Atli Jó­hann Guð­björns­son BFÍ f.h. JP Capitals ehf legg­ur þann 9.9.2015 og 17.09.2015 fram breytt­ar fyr­ir­spurn­ir um mögu­lega fjölg­un íbúða, nú um fjölg­un um eina íbúð á hverri af lóð­un­um Ástu-Sóllilju­götu 19-21, 18-20 og 26-28.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507037

            Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ hef­ur sótt um leyfi til að byggja þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16 - 24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið með til­liti til ákvæð­is um kenni­leiti í deili­skipu­lags­skil­mál­um. Frestað á 396. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Dals­garð­ur 192120, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 201509180

            Guð­mund­ur Hreins­son BFÍ f.h. Guð­rún­ar Jó­hanns­dótt­ur og Gísla Jó­hanns­son­ar spyrst fyr­ir um það hvort leyfi feng­ist til þess að deili­skipu­leggja spildu með land­núm­eri 192120 und­ir par­hús. Frestað á 396. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Spilda nr. 125414, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi við Engja­veg 201509072

            Gunn­laug­ur Kr Hreið­ars­son f.h. Ólafs Más Gunn­laugs­son­ar, ósk­ar eft­ir að lands­spilda nr. 125414 verði tekin inn í deili­skipu­lag. Frestað á 396. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Um­sókn um stofn­un lóð­ar úr landi Geit­háls 123634 201509430

            Jón G Briem hrl. sæk­ir 16. sept­em­ber 2015 f.h. land­eig­enda um stofn­un lóð­ar, spildu 2, úr Geit­hálslandi skv. með­fylgj­andi upp­drætti og gögn­um. Stofn­un lóð­ar­inn­ar væri lið­ur í því að leið­rétta rang­lega til­greind norð­ur­mörk spildu 1, og myndi í fram­haldi verða gert samruna­skjal og nýja spild­an sam­ein­uð spildu 1.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Gerplustræti 7-11 ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509466

            Odd­ur Víð­is­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar 8. sept­em­ber eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt­um, þann­ig að íbúð­um fjölgi úr 22 í 25 og ákvæði um bíla­stæði breyt­ist til rýmk­un­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Baróns­reit­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030 201509467

            Har­ald­ur Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar send­ir Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar með vís­an til 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga drög að til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi: Baróns­reit­ur - Skúlagata; Stefna um hæð­ir húsa; Fjöldi íbúða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Reykja­veg­ur 62, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201503559

            Lögð fram f.h. lóð­ar­eig­anda, Ástu Maríu Guð­bergs­dótt­ur, til­laga Vig­fús­ar Hall­dórs­son­ar BFÍ að deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 389. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Mið­kot í Úlfars­felli / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201509469

            Anna Ara­dótt­ir Rauð­ar­árstíg 33 Reykja­vík hef­ur sótt um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað í landi Úlfars­fells um 24,0 m2 í 83,9 m2. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Helga­fells­hverfi, 2. og 3. áfangi, ósk­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201509513

            Stein­þór Kári Kára­son arki­tekt legg­ur 28.09.2015 fram f.h. Hamla 1 fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi/hús­gerð­um á lóð­um við Ástu-Sóllilju­götu, Bergrún­ar­götu, Sölku­götu og Uglu­götu skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 397. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 657. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.