Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1175201408004F

    Fund­ar­gerð 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2014 201401243

      Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 500.000.000 kr., í sam­ræmi við sam­þykkta skil­mála lán­veit­ing­ar­inn­ar sem liggja fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 2. mgr. 68. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011. Er lán­ið tek­ið til að end­ur­fjármagna af­borg­an­ir lána sveit­ar­fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. og til fjár­mögn­un­ar hluta fram­kvæmda við skóla- og íþrótta­mann­virkja, sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006. $line$Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.

    • 1.2. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi við­auka við fjár­hags­áætlan­ir 201403028

      Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi við­auka við fjár­hags­áætlan­ir sveit­ar­fé­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Er­indi Eft­ir­lits­nefnd­ar með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga varð­andi fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga 201406217

      Er­indi Eft­ir­lits­nefnd­ar með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga varð­andi fjár­mála­stjórn sveit­ar­fé­laga al­mennt, og ósk­ar nefnd­in eft­ir að er­ind­ið verði lagt fyr­ir fund sveit­ar­stjórn­ar til kynn­ing­ar og um­ræðu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Hlé­garð­ur - til­lög­ur að fram­tíð­ar notk­un 201404362

      Lögð fram drög að út­boðs­lýs­ingu á rekstri Hlé­garðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Leir­vogstungu­skóli - sjálf­stæð­ur skóli 201406184

      Lagt fram minn­is­blað um ráðn­ingu leik­skóla­stjóra við Leir­vogstungu­skóla.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Lága­fells­bygg­inga varð­andi deili­skipu­lag Lága­fells 201407125

      Er­indi Lága­fells­bygg­inga varð­andi deili­skipu­lag Lága­fells þar sem óskað er sam­vinnu við deili­skipu­lag í Lága­fellslandi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal 201407126

      Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Magnús­ar Guð­munds­son­ar varð­andi Bjarn­arkló 201407127

      Er­indi Magnús­ar Guð­munds­son­ar þar sem hann ósk­ar eft­ir því að fjar­lægð verði Bjarn­arkló við vega­mót Hafra­vatns­veg­ar og Reykja­veg­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Full­trúi M-lista, Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, ger­ir að til­lögu sinni að Mos­fells­bær láti út­búa aug­lýs­ingu með mynd af Bjarn­arkló til að vekja at­hygli íbúa á skaðsemi og út­liti plönt­unn­ar og birti í Mos­fell­ingi og á vef Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga kom fram um að vísa til­lög­unni til um­hverf­is­nefnd­ar til úr­vinnslu og var hún sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Lög­reglu­stjóra, um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is 201408055

      Er­indi Lög­reglu­stjóra, um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­isveit­inga­leyf­is vegna dans­leiks að Varmá í tengsl­um við há­tíð­ina í Tún­inu heima.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Er­indi Sam­taka um fram­færslu­rétt­indi 201408090

      Er­indi Sam­taka um fram­færslu­rétt­indi þar sem sam­tökin óska eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um bætt rétt­indi fram­færslu­þega.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.11. Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands 201408135

      Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands varð­andi 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.12. Er­indi Mar­grét­ar Jakobínu Ólafs­dótt­ur fyr­ir hönd íbúa að Mið­holti 13 201408187

      Er­indi Mar­grét­ar Jakobínu Ólafs­dótt­ur fyr­ir hönd íbúa að Mið­holti 13 varð­andi um­hirðu leik­vall­ar sem ligg­ur að lóð Mið­holts 13.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1175. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1176201408010F

      Fund­ar­gerð 1176. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Tungu­veg­ur - Skeið­holt 201212187

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda Ístak hf. um verk­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1176. fund­ar bæj­ar­ráðs, um frest­un, sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Ósk um fulln­að­ar­frág­ang gatna í Leir­vogstungu norð­ur 201406124

        Um­sögn um­hverf­is­sviðs um er­indi LT-lóða vegna gatna­gerð­ar á norð­ur­svæði Leir­vogstungu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1176. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar varð­andi um­ferð á Úlfars­felli 201407074

        Er­indi Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar varð­andi um­ferð á Úlfars­felli þar sem óskað er eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um skil­grein­ingu akst­urs­leiða uppá fell­ið.
        Hjá­lögð er um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1176. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Park­in­son­sam­tak­anna varð­andi radd­þjálf­un­ar­nám­skeið 201408414

        Er­indi Park­in­son­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni kr. 100 þús til þess að halda radd­þjálf­un­ar­nám­skeið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1176. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 219201408008F

        Fund­ar­gerð 219. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Sam­taka um fram­færslu­rétt­indi 201408090

          Er­indi Sam­taka um fram­færslu­rétt­indi þar sem sam­tökin óska eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um bætt rétt­indi fram­færslu­þega. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 219. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Fyr­ir­spurn um fé­lags­leg úr­ræði í hús­næð­is­mál­um. 201407091

          Svar við fyr­ir­spurn Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um fé­lags­leg úr­ræði í hús­næð­is­mál­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 219. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Er­indi 100 ára kosn­inga­rétts kvenna á Ís­landi 201408135

          Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands varð­andi 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna. Er­ind­inu vísað til nefnd­ar­inn­ar frá bæj­ar­ráði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 219. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Skýrsla um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 2013 201403184

          Skýrsla um fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar 2013. Sam­an­burð­ur á tölu í skýrsl­unni verð­ur lagð­ur fram á kynn­ing­ar­fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar sem hald­inn verð­ur fimmtu­dag­inn 21. ág­úst 2014 klukk­an 16:30.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 219. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Jafn­rétt­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 2011-2014 201408757

          Kynn­ing á jafn­rétt­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2011-2014 og fram­kvæmda­áætlun.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 219. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 182201408005F

          Fund­ar­gerð 182. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

            Kynnt stjórn­sýsla Mos­fells­bæj­ar og sam­þykkt fyr­ir menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 182. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Hlé­garð­ur - til­lög­ur að fram­tíð­ar notk­un 201404362

            Lögð fram drög að út­boðs­lýs­ingu á rekstri Hlé­garðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 182. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, að aug­lýsa sam­kvæmt út­boðs­lýs­ingu, sam­þykkt með níu at­kvæ­um á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands 201408135

            Er­indi Kven­fé­laga­sam­bands Ís­lands varð­andi 100 ára af­mæli kosn­inga­rétt­ar kvenna. Er­ind­inu vís­ar til nefnd­ar­inn­ar frá bæj­ar­ráði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 182. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Er­indi frá Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur vegna leik­sýn­ing­ar. 2014081027

            Er­ind­ið fjall­ar um sam­skipta­örð­ug­leika við Knatt­spyrnu­deild Aft­ur­eld­ing­ar í tengsl­um við leik­sýn­ingu leik­hóps­ins Lottu 29. júlí sl.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 182. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 152201408002F

            Fund­ar­gerð 152. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2014 201406218

              Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 fyr­ir húsagarða, íbúa­göt­ur og fyr­ir­tæki/stofn­an­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 152. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru 2014 201408045

              Hug­mynd­ir að við­burð­um vegna Dags ís­lenskr­ar nátt­úru sem hald­inn verð­ur þann 16. sept­em­ber 2014 tekn­ar til um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 152. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Er­indi Ág­úst­ar Hlyns Guð­munds­son­ar varð­andi svæði við Varmá 201407070

              Er­indi Ág­úst­ar Hlyns Guð­munds­son­ar varð­andi um­hirðu á svæði við Varmá móts við Blóm­vang.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 152. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar varð­andi um­ferð á Úlfars­felli 201407074

              Er­indi Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar varð­andi um­ferð á Úlfars­felli þar sem óskað er eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um skil­grein­ingu akst­urs­leiða uppá fell­ið.
              Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar um mál­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 152. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 371201407014F

              Fund­ar­gerð 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                Verk­efn­is­lýs­ing fyr­ir gerð deili­skipu­lags var send Skipu­lags­stofn­un og heil­brigðis­eft­ir­liti til um­sagn­ar 16. júlí 2014 og jafn­framt aug­lýst til kynn­ing­ar. Borist hef­ur með­fylgj­andi um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar dag­sett 24. júlí 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 201404252

                Bæj­ar­ráð sam­þykkti 30.4.2014 að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og að um­sögn­in skyldi kynnt í skipu­lags­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

                Lögð fram sam­an­tekt skipu­lags­full­trúa um glærukynn­ingu á hug­mynd um Mið­bæj­ar­skóla sem lögð var fram á 370. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Breyt­ing á deili­skipu­lagi urð­un­ar­stað­ar í Álfs­nesi 201407165

                Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir með bréfi dags. 28. júlí 2014 að aug­lýst hafi ver­ið til kynn­ing­ar til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi urð­un­ar­stað­ar á Álfs­nesi. At­huga­semda­frest­ur er til 25. ág­úst 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Varmár­bakk­ar, um­sókn um stækk­un fé­lags­heim­il­is 201311028

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem ger­ir ráð fyr­ir stækk­un fé­lags­heim­il­is­ins Harð­ar­bóls til vest­urs og af­mörk­un lóð­ar fyr­ir það, var aug­lýst 2. júní 2014 með at­huga­semda­fresti t.o.m. 14. júlí 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Uglugata 48-50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201407038

                Lagt fram bréf frá Stefáni Halls­syni hjá SH hönn­un ehf. dags. 7. ág­úst 2014, þar sem óskað er eft­ir að skipu­lags­nefnd taki til um­fjöll­un­ar ákvæði um bíl­geymsl­ur í skipu­lags­skil­mál­um, en það er skiln­ing­ur bréf­rit­ara að ákvæð­ið þýði að bíl­geymsl­ur séu heim­il­ar en ekki sé skylt að gera ráð fyr­ir þeim.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Ósk Örnu Guð­munds­dótt­ur um breyt­ingu á nafn­gift lands nr. 125359 í fast­eigna­skrá 201407121

                Arna S Guð­munds­dótt­ir ósk­ar í tölvu­pósti dags. 18. júlí 2014 eft­ir því að nafni sum­ar­bú­stað­ar­lands henn­ar verði breytt í Urð­ar­sel í fast­eigna­skrá.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Fyr­ir­spurn um tíma­bundna stað­setn­ingu mat­sölu­vagns 201408624

                Bald­ur Rafns­son f.h. Bongó slf. ósk­ar í tölvu­pósti 7.8.2014 eft­ir leyfi til að stað­setja og reka mat­sölu­vagn á ein­hverj­um af til­greind­um stöð­um í bæn­um síð­ustu helg­ina í ág­úst. Með­fylgj­andi er starfs­leyfi frá Heil­brigðis­eft­ir­liti Vest­ur­lands og um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Við Hafra­vatn, lnr. 125606, Fyr­ir­spurn um bygg­ingu húss í stað sum­ar­bú­stað­ar sem brann 201408626

                Björn Kristjáns­son og María Ásmunds­dótt­ir spyrj­ast með tölvu­pósti 14.08.2014 fyr­ir um mögu­leika á að byggja nýtt hús skv. með­fylgj­andi lýs­ingu og gögn­um í stað húss sem áður var á land­inu en eyði­lagð­ist í bruna um s.l. ára­mót.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Er­indi Lága­fells­bygg­inga varð­andi deili­skipu­lag Lága­fells 201407125

                Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi Lága­fells­bygg­inga ehf dags. 14. júlí 2014, þar sem óskað er form­lega eft­ir því að taka upp við­ræð­ur og hefja vinnu við deili­skipu­lag á landi Lága­fells.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Er­indi Ice­land Excursi­ons varð­andi deili­skipu­lag í Mos­fells­dal 201407126

                Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi Þór­is Garð­ars­son­ar og Sig­ur­dórs Sig­urðs­son­ar f.h. Ice­land Excursi­ons Allra­handa ehf. dags. 21. júlí 2014, þar sem óskað er form­lega eft­ir við­ræð­um og sam­starfi við Mos­fells­bæ um gerð deili­skipu­lags á tveim­ur spild­um í landi Æs­ustaða.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 371. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 3201406002F

                Lögð fram fundargerð 3. afgreiðslufundar.

                Fund­ar­gerð 3. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 4201407013F

                  Fundargerð 4. afgreiðslufundar lögð fram.

                  Fund­ar­gerð 4. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 250201408009F

                    ,

                    Fund­ar­gerð 250. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Innri Mið­dal­ur 125198, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404309

                      Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38B Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu og að stækka sum­ar­bú­stað­inn í Innri Mið­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stærð bú­stað­ar 200,9 m2, 645,5 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 250. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Lág­holt 2b, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402117

                      Hrönn Ólína Jör­unds­dótt­ir Lág­holti 2B sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti og innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 2B við Lág­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða glugga­breyt­ing­ar og að breyta bíl­geymslu í geymslu, þvotta­hús og íbúð­ar­her­bergi.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 250. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Snæfríð­argata 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201407134

                      Álft­árós ehf Flesju­kór 1 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 20 við Snæfríð­ar­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stærð : Íbúð 334,1 m2, bíl­geymsla 40,9 m2, sam­tals 1471,5 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 250. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Tungu­veg­ur - und­ir­göng und­ir Skóla­braut, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201407097

                      Mos­fells­bær sæk­ir um leyfi til að byggja steypt und­ir­göng und­ir Skóla­braut í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 250. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 198. fund­ar Strætó bs.2014081221

                      .

                      Fund­ar­gerð 198. fund­ar Strætó bs. frá 15. ág­úst 2014 lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 404. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201408415

                        .

                        Fund­ar­gerð 404. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 11. ág­úst 2014 lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 49. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins2014081219

                          .

                          Fund­ar­gerð 49. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 15. ág­úst 2014 lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 135. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins2014081645

                            .

                            Fund­ar­gerð 135. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 22. ág­úst 2014 lögð fram á 633. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.