27. ágúst 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1175201408004F
Fundargerð 1175. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2014 201401243
Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir með níu atkvæðum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 500.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að endurfjármagna afborganir lána sveitarfélagsins hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. og til fjármögnunar hluta framkvæmda við skóla- og íþróttamannvirkja, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006. $line$Jafnframt er Haraldi Sverrissyni, bæjarstjóra, kt. 141261-7119 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Mosfellsbæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
1.2. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi viðauka við fjárhagsáætlanir 201403028
Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi viðauka við fjárhagsáætlanir sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
1.3. Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga varðandi fjármálastjórn sveitarfélaga 201406217
Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga varðandi fjármálastjórn sveitarfélaga almennt, og óskar nefndin eftir að erindið verði lagt fyrir fund sveitarstjórnar til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
1.4. Hlégarður - tillögur að framtíðar notkun 201404362
Lögð fram drög að útboðslýsingu á rekstri Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Leirvogstunguskóli - sjálfstæður skóli 201406184
Lagt fram minnisblað um ráðningu leikskólastjóra við Leirvogstunguskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Erindi Lágafellsbygginga varðandi deiliskipulag Lágafells 201407125
Erindi Lágafellsbygginga varðandi deiliskipulag Lágafells þar sem óskað er samvinnu við deiliskipulag í Lágafellslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal 201407126
Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Erindi Magnúsar Guðmundssonar varðandi Bjarnarkló 201407127
Erindi Magnúsar Guðmundssonar þar sem hann óskar eftir því að fjarlægð verði Bjarnarkló við vegamót Hafravatnsvegar og Reykjavegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Fulltrúi M-lista, Íbúahreyfingarinnar, gerir að tillögu sinni að Mosfellsbær láti útbúa auglýsingu með mynd af Bjarnarkló til að vekja athygli íbúa á skaðsemi og útliti plöntunnar og birti í Mosfellingi og á vef Mosfellsbæjar.$line$$line$Málsmeðferðartillaga kom fram um að vísa tillögunni til umhverfisnefndar til úrvinnslu og var hún samþykkt með níu atkvæðum.
1.9. Erindi Lögreglustjóra, umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis 201408055
Erindi Lögreglustjóra, umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisveitingaleyfis vegna dansleiks að Varmá í tengslum við hátíðina í Túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Erindi Samtaka um framfærsluréttindi 201408090
Erindi Samtaka um framfærsluréttindi þar sem samtökin óska eftir samstarfi við Mosfellsbæ um bætt réttindi framfærsluþega.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Erindi Kvenfélagasambands Íslands 201408135
Erindi Kvenfélagasambands Íslands varðandi 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Erindi Margrétar Jakobínu Ólafsdóttur fyrir hönd íbúa að Miðholti 13 201408187
Erindi Margrétar Jakobínu Ólafsdóttur fyrir hönd íbúa að Miðholti 13 varðandi umhirðu leikvallar sem liggur að lóð Miðholts 13.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1175. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1176201408010F
Fundargerð 1176. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Tunguvegur - Skeiðholt 201212187
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda Ístak hf. um verkið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1176. fundar bæjarráðs, um frestun, samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ósk um fullnaðarfrágang gatna í Leirvogstungu norður 201406124
Umsögn umhverfissviðs um erindi LT-lóða vegna gatnagerðar á norðursvæði Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1176. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli 201407074
Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli þar sem óskað er eftir samstarfi við Mosfellsbæ um skilgreiningu akstursleiða uppá fellið.
Hjálögð er umsögn umhverfisnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1176. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Parkinsonsamtakanna varðandi raddþjálfunarnámskeið 201408414
Erindi Parkinsonsamtakanna varðandi styrkbeiðni kr. 100 þús til þess að halda raddþjálfunarnámskeið á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1176. fundar bæjarráðs samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 219201408008F
Fundargerð 219. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Samtaka um framfærsluréttindi 201408090
Erindi Samtaka um framfærsluréttindi þar sem samtökin óska eftir samstarfi við Mosfellsbæ um bætt réttindi framfærsluþega. Bæjarráð vísar erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 219. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Fyrirspurn um félagsleg úrræði í húsnæðismálum. 201407091
Svar við fyrirspurn Velferðarráðuneytisins um félagsleg úrræði í húsnæðismálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 219. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Erindi 100 ára kosningarétts kvenna á Íslandi 201408135
Erindi Kvenfélagasambands Íslands varðandi 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Erindinu vísað til nefndarinnar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 219. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Skýrsla um félagsþjónustu sveitarfélaga 2013 201403184
Skýrsla um félagsþjónustu Mosfellsbæjar 2013. Samanburður á tölu í skýrslunni verður lagður fram á kynningarfundi fjölskyldunefndar sem haldinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 2014 klukkan 16:30.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 219. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
3.5. Jafnréttisstefna Mosfellsbæjar 2011-2014 201408757
Kynning á jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011-2014 og framkvæmdaáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 219. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 182201408005F
Fundargerð 182. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynnt stjórnsýsla Mosfellsbæjar og samþykkt fyrir menningarmálanefnd Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Hlégarður - tillögur að framtíðar notkun 201404362
Lögð fram drög að útboðslýsingu á rekstri Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar menningarmálanefndar, að auglýsa samkvæmt útboðslýsingu, samþykkt með níu atkvæum á 633. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Erindi Kvenfélagasambands Íslands 201408135
Erindi Kvenfélagasambands Íslands varðandi 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Erindinu vísar til nefndarinnar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Erindi frá Hildi Margrétardóttur vegna leiksýningar. 2014081027
Erindið fjallar um samskiptaörðugleika við Knattspyrnudeild Aftureldingar í tengslum við leiksýningu leikhópsins Lottu 29. júlí sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 152201408002F
Fundargerð 152. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2014 201406218
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 fyrir húsagarða, íbúagötur og fyrirtæki/stofnanir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 152. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Dagur íslenskrar náttúru 2014 201408045
Hugmyndir að viðburðum vegna Dags íslenskrar náttúru sem haldinn verður þann 16. september 2014 teknar til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 152. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Erindi Ágústar Hlyns Guðmundssonar varðandi svæði við Varmá 201407070
Erindi Ágústar Hlyns Guðmundssonar varðandi umhirðu á svæði við Varmá móts við Blómvang.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 152. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli 201407074
Erindi Samtaka ferðaþjónustunnar varðandi umferð á Úlfarsfelli þar sem óskað er eftir samstarfi við Mosfellsbæ um skilgreiningu akstursleiða uppá fellið.
Bæjarráð óskar umsagnar umhverfisnefndar um málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 152. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 371201407014F
Fundargerð 371. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Verkefnislýsing fyrir gerð deiliskipulags var send Skipulagsstofnun og heilbrigðiseftirliti til umsagnar 16. júlí 2014 og jafnframt auglýst til kynningar. Borist hefur meðfylgjandi umsögn Skipulagsstofnunar dagsett 24. júlí 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 201404252
Bæjarráð samþykkti 30.4.2014 að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og að umsögnin skyldi kynnt í skipulagsnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ 201301573
Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa um glærukynningu á hugmynd um Miðbæjarskóla sem lögð var fram á 370. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Breyting á deiliskipulagi urðunarstaðar í Álfsnesi 201407165
Reykjavíkurborg tilkynnir með bréfi dags. 28. júlí 2014 að auglýst hafi verið til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi urðunarstaðar á Álfsnesi. Athugasemdafrestur er til 25. ágúst 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Varmárbakkar, umsókn um stækkun félagsheimilis 201311028
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sem gerir ráð fyrir stækkun félagsheimilisins Harðarbóls til vesturs og afmörkun lóðar fyrir það, var auglýst 2. júní 2014 með athugasemdafresti t.o.m. 14. júlí 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Uglugata 48-50, umsókn um byggingarleyfi 201407038
Lagt fram bréf frá Stefáni Hallssyni hjá SH hönnun ehf. dags. 7. ágúst 2014, þar sem óskað er eftir að skipulagsnefnd taki til umfjöllunar ákvæði um bílgeymslur í skipulagsskilmálum, en það er skilningur bréfritara að ákvæðið þýði að bílgeymslur séu heimilar en ekki sé skylt að gera ráð fyrir þeim.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Ósk Örnu Guðmundsdóttur um breytingu á nafngift lands nr. 125359 í fasteignaskrá 201407121
Arna S Guðmundsdóttir óskar í tölvupósti dags. 18. júlí 2014 eftir því að nafni sumarbústaðarlands hennar verði breytt í Urðarsel í fasteignaskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Fyrirspurn um tímabundna staðsetningu matsöluvagns 201408624
Baldur Rafnsson f.h. Bongó slf. óskar í tölvupósti 7.8.2014 eftir leyfi til að staðsetja og reka matsöluvagn á einhverjum af tilgreindum stöðum í bænum síðustu helgina í ágúst. Meðfylgjandi er starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands og umsögn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Við Hafravatn, lnr. 125606, Fyrirspurn um byggingu húss í stað sumarbústaðar sem brann 201408626
Björn Kristjánsson og María Ásmundsdóttir spyrjast með tölvupósti 14.08.2014 fyrir um möguleika á að byggja nýtt hús skv. meðfylgjandi lýsingu og gögnum í stað húss sem áður var á landinu en eyðilagðist í bruna um s.l. áramót.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Erindi Lágafellsbygginga varðandi deiliskipulag Lágafells 201407125
Bæjarráð óskar eftir umsögn nefndarinnar um erindi Lágafellsbygginga ehf dags. 14. júlí 2014, þar sem óskað er formlega eftir því að taka upp viðræður og hefja vinnu við deiliskipulag á landi Lágafells.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 633. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Erindi Iceland Excursions varðandi deiliskipulag í Mosfellsdal 201407126
Bæjarráð óskar eftir umsögn nefndarinnar um erindi Þóris Garðarssonar og Sigurdórs Sigurðssonar f.h. Iceland Excursions Allrahanda ehf. dags. 21. júlí 2014, þar sem óskað er formlega eftir viðræðum og samstarfi við Mosfellsbæ um gerð deiliskipulags á tveimur spildum í landi Æsustaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 371. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 3201406002F
Lögð fram fundargerð 3. afgreiðslufundar.
Fundargerð 3. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 4201407013F
Fundargerð 4. afgreiðslufundar lögð fram.
Fundargerð 4. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 250201408009F
,
Fundargerð 250. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Innri Miðdalur 125198, umsókn um byggingarleyfi 201404309
Baldur Baldursson Suðurhlíð 38B Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingu og að stækka sumarbústaðinn í Innri Miðdal samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð bústaðar 200,9 m2, 645,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Lágholt 2b, umsókn um byggingarleyfi 201402117
Hrönn Ólína Jörundsdóttir Lágholti 2B sækir um leyfi til að breyta útliti og innra fyrirkomulagi hússins nr. 2B við Lágholt í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða gluggabreytingar og að breyta bílgeymslu í geymslu, þvottahús og íbúðarherbergi.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Snæfríðargata 20, umsókn um byggingarleyfi 201407134
Álftárós ehf Flesjukór 1 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Snæfríðargötu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð : Íbúð 334,1 m2, bílgeymsla 40,9 m2, samtals 1471,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Tunguvegur - undirgöng undir Skólabraut, umsókn um byggingarleyfi 201407097
Mosfellsbær sækir um leyfi til að byggja steypt undirgöng undir Skólabraut í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 250. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 633. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 198. fundar Strætó bs.2014081221
.
Fundargerð 198. fundar Strætó bs. frá 15. ágúst 2014 lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 404. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201408415
.
Fundargerð 404. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá 11. ágúst 2014 lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 49. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins2014081219
.
Fundargerð 49. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 15. ágúst 2014 lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 135. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins2014081645
.
Fundargerð 135. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 22. ágúst 2014 lögð fram á 633. fundi bæjarstjórnar.