Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) aðalmaður
  • Sigrún Guðmundsdóttir (SG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Hafsteinn Guðjónsson 2. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Vinnu­skóla Reykja­vík­ur varð­andi um­hverf­is­mál201107153

    Lagt fram til kynningar bréf vinnuskóla Reykjavíkur vegna sorpflokkunar og umhverfismála.

    Til máls tóku BBj, ÖJ, KDH, SiG, SHP, HHG, JBH, TGG

    Lagt fram til kynn­ing­ar bréf vinnu­skóla Reykja­vík­ur vegna sorp­flokk­un­ar og um­hverf­is­mála.

    Um­hverf­is­nefnd fagn­ar áhuga um­hverf­is­ráðs Vinnu­skóla Reykja­vík­ur á auk­inni sorp­flokk­un og upp­lýs­ir að und­ir­bún­ing­ur þess er þeg­ar haf­inn.

    • 2. Evr­ópsk Sam­göngu­vika 20112011081988

      Hugmyndir að dagskrá fyrir Evrópska Samgönguviku í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar

      Til máls tóku BBj, ÖJ, KDH, SiG, SHP, HHG, JBH, TGG

      Lagð­ar fram til kynn­ing­ar hug­mynd­ir að dagskrá fyr­ir Evr­ópska Sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ.

      Um­hverf­is­nefnd er ánægð með fram­lögð drög og legg­ur til að dag­skrá­in verði sem fjöl­breytt­ust.

      • 3. Mál­þing um sjálf­bær sveit­ar­fé­lög á Sel­fossi 2011201109114

        Drög að dagskrá málþings um sjálfbær sveitarfélög á Selfossi þann 13. október n.k. lögð fram til kynningar

        Til máls tóku BBj, ÖJ, KDH, SiG, SHP, HHG, JBH, TGG

        Lögð fram til kynn­ing­ar drög að dagskrá mál­þings um sjálf­bær sveit­ar­fé­lög á Sel­fossi þann 13. októ­ber n.k.

        • 4. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010201109113

          Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis um rannsóknir á saurkóligerlum við Leiruvog 2004-2010 lögð fram til kynningar

          Til máls tóku BBj, ÖJ, KDH, SiG, SHP, HHG, JBH, TGG

          Lögð fram til kynn­ing­ar skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir á saurkóligerl­um við Leiru­vog 2004-2010.

          Um­hverf­is­nefnd fagn­ar þeim ár­angri sem náðst hef­ur við hreins­un strand­lengj­unn­ar en tek­ur und­ir at­huga­semd­ir heil­brigðis­eft­ir­lits­ins um frek­ari úr­bæt­ur.

          • 5. Refa- og minnka­veið­ar 2010-2011, skil á skýrsl­um2011081596

            Samantekt á minka- og refaveiði veiðitímabilsins 2010-2011 lögð fram til kynningar

            Til máls tóku BBj, ÖJ, KDH, SiG, SHP, HHG, JBH, TGG

            Lögð fram til kynn­ing­ar sam­an­tekt á minka- og refa­veið­um í Mos­fells­bæ veiði­tíma­bil­ið 2010-2011

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00